G A R N G A N G A N
Laugardagur 2. sept.
Við höfum opið frá kl. 11 til 16.
Hér birtast tilboð og kynningar Storksins.
Verið hjartanlega velkomin til okkar!
Smellið á myndirnar til að skoða vörurnar nánar.
T I L B O Ð
25% afsláttur af KAOS YARN
Við erum með allar tegundir frá KAOS. Geggjaðir litir!
Chunky Andean Wool | 1.495 kr. | nú 1.121 kr.
Soft Merino Organic | 1.995 kr. | nú 1.496 kr.
Organic Brushed Alpaca | 1.395 kr. | nú 1.046 kr.
25% afsláttur af SOAK
Ullar- og silkiþvottalögurinn – sem þarf ekki að skola úr!
375 ml og 90 ml flöskur, mini bréf og Flatter úði til að slétta og afrafmagna.
SOAK 375 ml | 3.595 kr. | nú 2.696 kr.
SOAK 90 ml | 2.495 kr. | nú 1.871 kr.
SOAK mini | 295 kr. | nú 221 kr.
SOAK FLATTER | 2.895 kr. | nú 2.171 kr.
25% afsláttur af URTH 16 fingering
Mýksta merínóull sem hægt er að ímynda sér! 38 litir í boði.
16 fingering | 2.495 kr. | nú 1.871 kr.
35% afsláttur af URTH Monokrom
Merínóullargarn – 15 litir í boði.
Monokrom | 3.695 kr. | nú 2.402 kr.
UPPSELDUR!
…en væntanlegur aftur
25% afsláttur af handavinnu- og leslampanum frá The Knitting Barber.
Lampinn er handhægur og þægilegt að taka með sér í ferðalög eða á milli herbergja. Festur við borðbrún eða stólarm með breiðri klemmu, hlaðanlegt led ljós með þremur stillingum, sveigjanlegur í allar áttir.
Lampi | 6.695 kr. | nú 5.021 kr.
25% afsláttur af öllum MAKING Canvas töskum frá Della Q
Nýkomin sending af þremur nýjum tegundum í bláu, svörtu og grænu;
Rucksack, Satchel og Tote töskunum.
Backpack og hringprjónaveskin eru líka á 25% afslætti.
Maker’s Canvas Rucksack | 11.995 kr. | nú 8.996 kr.
Maker’s Canvas Satchel | 28.995 kr. | nú 21.746 kr.
Maker’s Canvas Tote | 24.995 kr. | nú 18.746 kr.
Maker’s Canvas Backpack | 24.995 kr. | nú 18.746 kr.
Maker’s hringprjónaveski | 9.995 kr. | nú 7.496 kr.
35% afsláttur af NUVOLA mohair/silki garni
20 litir í boði.
Nuvola (25g/210m) | 1.695 kr.| nú 1.102 kr.
K Y N N I N G A R
Helga Thoroddsen prjónhönnuður verður hjá okkur með kynningu á nýjustu peysunum hennar.
Garnpakkar í peysuna RÖST verður á 25% afslætti.
Það eru tvær tegundir af garni í peysunni; Uneek randalitaða garnið frá Urth og mohair/silki annað hvort Premia frá Lamana eða Nuvola.
Peysuuppskriftin er í 6 stærðum XS – 2XL.
Alls konar litasamsetningar í boði.
Hönnuðurinn og Storkskonur hafa allar sett saman sína óskaliti!
Íris Saara verður hjá okkur með prjónamerki og barmnælur
sem koma öllum í gott skap. Krúttaralegar gleðibombur.
Fyrstu kemur fyrstur fær!
Öll merkin verða á sérstöku Garngöngutilboði.
KAUPAUKAR Í BOÐI!
Við ykkur sem eigið ekki kost á að sækja Garngönguna en viljið nýta ykkur afslættina viljum við segja þetta. Við munum væntanlega standa á haus þennan laugardag, en um leið og færi gefst munum við setja inn tilboð á storkurinn.is og það verður auglýsing á forsíðunni um það.
Afslátturinn mun gilda til miðnættis sunnudaginn 3. sept. Fylgist með!
Pantanir verða svo afgreiddar eftir helgi.