• Grófleiki: Fisband / lace
  • Innihald: 100% merínóull
  • Lengd/þyngd: 300m/50g
  • Prjónar: 2 – 3 mm
  • Prjónfesta: 38 lykkjur og 50 umferðir = 10 cm
  • Þvottur: Ullarvagga 30°C

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frá Schoppel Wolle koma nokkrar tegundir af  Zauberball garni. Það sem einkennir það er kaflaskiptir litir og sprengt að auki.  Edition 6 er fisbands útgáfan af Edition línunni, fíngert og mjúkt og hentar í sjöl og allt sem á að vera mjúkt og létt. Margir fallegir litir í boði.

Ullin er vélþvæg og kemur frá Patagóníu í Argentínu þar sem sauðfjárræktin er í sátt við umhverfið.