Mjúkspjalda | 96 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 340 g | Mál: 191 x 210 mm
Fíflar og fjólur, sveppir og haustlauf, náttúran er kveikja höfundar að fallegum, fíngerðum útsaumsmyndum. Teikningarnar eru fallegar og bjóða upp á enn fallegri útsaum. Bókin er ríkulega myndskreyttm með góður leiðbeiningum og vinnulýsingum. Frábær fyrir alla sem hafa áhuga á frjálsum útsaumi.
Kazuko Aoki er vinsæll útsaumari í Japan. Hún notar náttúruna til að inspírara sig, bæði garðinn heima og jurtir sem verða á vegi hennar á gönguferðum. Eftir listaskólanám í Japan stundaði hún nám í textíl í Svíþjóð. Hún er höfundur margra útsaumsbóka.
-
Höfundur: Arounna Hhounnoraj Útgefandi: Quadrille (2022)Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 585 g | Mál: 201 x 250
Embriodery eftir Arounna Khounnoraj
Arounna Khounnoraj sem er oft betur þekkt sem @bookhou á instagram er mikill útsaumsgúrú. Í þessari bók má finna nútíma útsaumsaðferðir ásamt leiðbeiningum fyrir 20 útsaumsverkefni. Fallegar myndir og vandaðar uppskriftir sem sýna hvernig á að byrja frá grunni og hvernig á að ljúka verkefninu fallega. -
Höfundur: MiW Morita Útgefandi: Tuttle Publishing (2020)Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 178 x 229 mm Höfundurinn MiW Morita er fædd í Osaka í Japan. Hún hefur víðtæka menntun og reynslu þvert á greinar: Myndlistakona, teiknari, teiknimyndahönnuður, textílhönnuður og grafískur hönnuður. Verk hennar hafa birst víða í bókum, tímaritum, vörumerkjum, umbúðum o.fl. Í þessari skemmtilegu bók er útsaumur í aðalhlutverki. Inspírerandi bók sem höfðar jafnt til yngri sem eldri. Hennar verk er hægt að skoða hér: miw.cc
-
Afsláttur!
ALPHA I útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
Afsláttur!
ALPHA II útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
Afsláttur!
IN THE FRAME útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
Þriggja hluta sett frá FISKARS fyrir þau sem sauma bútasaum eða annað þar sem þarf að skera efni með nákvæmni. Settið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem reynslubolta í saumaskap. Þetta sett er líka sniðugt fyrir þau sem eru að vinna með þæfingu/flóka. Skurðhnífurinn (45 cm) er notaður til að skera efni. Hnífurinn er mjög beittur og þegar hann er ekki í notkun er honum lokað til að hlífa skurðblaðinu. Skurðarblaðið er í staðlaðri stærð sem hægt að skipta um eftir þörfum. Mottan eru nauðsynlegt undirlag þegar hnífurinn er notaður (A2, 45 x 60 cm). Stikan er einnig nauðsynleg til að skera beinar línur (15 x 60 cm) – t.d. ferninga, þríhyrningar eða jafnvel stjörnur. Mottan og stikan er með mælieiningum í metrakerfinu (cm). Þetta þriggja hluta sett er einnig frábær gjöf fyrir saumafólk.
-
Vatnsuppleysanlegt flíselín. Hentar vel í allan útsaum, bæði í höndum og á saumavél. Hentar vel í útsaum á prjón. Hægt að teikna mótíf á með blýanti eða penna og sauma svo út. Svo er flíselínið skolað af. 25 cm lengdareining = 450 kr. Metraverð 1.800 kr. Hver lengdareining er 25 cm x 90 cm (breidd efnisins). Hægt er að velja eina eða fleiri lengdareiningar og við afgreiðum efnið í einum bút. 1 eining = 25 cm, 2 einingar = 50 cm, 3 einingar = 75 cm, 4 einingar = 100 cm.
-
REINDEER JACKET eða HREINDÝRA JAKKI er uppskrift frá Rowan úr Felted Tweed garninu þeirra sem er mjög létt og hentar í tvíbandaprjón. Fæst í yfir 50 litum.
Peysan er prjónuð í stykkjum með tvíbandaprjóni í tveimur litum og er með sjalkraga. Litirnir og mynstrið gera hana vetrarlega og jafnvel jólalega.
Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á ensku. -
Mýkir
Þurrkaraboltar eru bráðnauðsynlegir til að þurrka yfirhafnir með fyllingu úr dúni. Þeir veltast um í þurrkaranum og berja lofti í flíkina. En þurrkaraboltarnir (Dryer Dots) hafa annan og meiri tilgang. Þeir mýkja efni á náttúrulegan hátt, með varkárri og hávaðalausri veltandi hreyfingu.Spara tíma, peninga og orku
Dryer Dots boltarnir eru úr 100% umhverfisvænni ull sem drekkur í sig raka sem styttir þurrkunartímann. Boltarnir koma loftinu á meiri hreyfingu í þurrkaranum sem spara þess vegna orku.Lyktarlausir og án ofnæmisvaldandi efna
Boltarnir eru án mýkingarefna og ilmefnalausir, öruggir í notkun fyrir þau sem eru með viðkvæma húð, asma og ofnæmi. Það er einnig hægt að nota boltana til að mýkja ungbarnafatnað og taubleyjur. Þeir fara vel með efni.Endist í yfir 3.000 þurrkarafylli!
-
Holoshimmer er glitþráður úr 60% polyester og 40% polyethylene. Glitþráðinn er hægt að nota í vélsaum, handsaum og leggja með garni í prjón og hekl. Það glitrar hæfilega á hann og af því hann er svo fíngerður þá hefur hann engin áhrif á prjónfestuna. Upplagt þegar óskað er eftir smá gliti t.d. í mynsturkafla á peysu. 200m í kefli.
-
Hefbundinn saumatvinni úr 100% polyester. Hentar í allan vélsaum. Kosturinn við þennan tvinna er ekki bara styrkurinn, heldur gefur hann örlítið eftir. Þegar reynir á saum, þá eru minni líkur á saumsprettu ef þessi tvinni er notaður. Við mælum með þessum tvinna í verkefni með löngum saumum. Sparkefli með 500m.
-
Afsláttur!Góður alhliða tvinni í alls konar vél- og handsaum úr 100% endurunnu pólýester. 100m í kefli.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2007)Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 474 g | Mál: 218 x 280 x 12 mm
-
Breidd 243 cm. Metraverð 3.300 kr. Selt í 50 cm lengdareiningum = 1.650 kr. HEIRLOOM vatt - 80% bómull / 20% pólíester. Þetta vatt hefur alla eiginleika bómullarvatts en er örlítið léttara og sterkara vegna pólýester blöndunnar. Hentar vel í bútasaumsteppi. 1 eining = 50 cm, 2 einingar = 100 cm, 3 einingar = 150 cm, 4 einingar = 200 cm, 5 einingar 250 cm o.s.frv.
-
Höfundur: Sarah ShrimptonÙtgefandi: David & Charles (2021)Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 454 g | Mál: 216 x 229 x 7.62 mm
Hello Hexie! : 20 easy crochet patterns from simple granny hexagons
It's time to see granny hexagons in a whole new light with this inspired collection of modern crochet patterns for clothes, accessories and homewares. Quilters have always known the power of the hexagon but now crocheters can get in on the action too with a collection of step-by-step instructions for crochet hexagon motifs and crochet patterns. It's time for the granny square to move over and make way for the hexagon, the hottest new crochet motif! In this unique collection, popular crochet designer and author, Sarah Shrimpton reveals patterns for 10 unique crochet hexagon designs so you can pick your favourite. As well as the written pattern there are also crochet charts for each of the hexagons for extra clarity. Once you've practised your hexie skills you can choose from a collection of 20 step-by-step projects that you will be itching to stitch thanks to their simplicity and creativity. Hexagons are quick and easy to make and can be combined in a myriad of ways to create a huge range of projects - from garments and accessories to home decor and even toys. Sarah reveals how the humble hexagon can be used as the basis for a wide range of projects including a cute, retro mini skirt, a boho bag, cosy slipper socks and a boho daisy design wall hanging. These little motifs are so flexible that they lend themselves to everything from a dainty shrug and a lacy summer top to a heavy wool rug and a cosy poncho depending on the size of yarn and crochet hook that you use, the possibilities are endless! Crocheting motifs is the ultimate portable crochet project - they are small enough to carry with you when you're on the move - and because each project is made using just hexies and some simple joining techniques, this collection is suitable even for complete beginners. Before you know it you will have stitched enough hexies to create the perfect gift to impress friends and family. This refreshing twist on the classic granny square will get you excited about the possibility of the humble six-sided polygon and how it can be used to create gorgeous projects... one little hexie at a time. -
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2014)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2020)
Mjúkspjalda | 68 bls.
Tungumál: Enska Þyngd: 278 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm -
Höfundur: Guðrún Hannele HenttinenÚtgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: EnskaÞyngd: 1000 gThe mittens in this book are a contemporary interpretation of a collection of 19th- and 20th-century mittens and gloves from the Textile Museum in Blönduós in North Iceland. These carefully reconstructed patterns and charts enable the creation of modern versions of a rich knitting tradition, focusing on both the utility and beauty of these knitted mittens and gloves. The book emphasizes the variety of stranded colour patterns and many different techniques so that all knitters can find a pair to knit at their desired level of complexity. The author, Guðrún Hannele Henttinen, has a degree in textile teaching and has taught knitting for many years. For more than a decade she has also been the owner of Storkurinn, a yarn shop in Reykjavík. Click here to see a document with revised patterns.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2012)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Höfundur: Guðrún Hannele HenttinenÚtgefandi: Samlaget (2021) Mjúkspjalda | 272 bls. Tungumál: NorskaÞyngd: 1.000 gVettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóðlegu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni.
-
Höfundur: Guðrún Hannele HenttinenÚtgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: ÍslenskaÞyngd: 1.000 gVettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóðlegu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
-
Höfundur: Jennie Batchelor & Alison LarkinÙtgefandi: Pavilion Books (2020)Harðspjalda | 160 bls. Þyngd: 720 g | Mál: 193 x 235 x 18 mm Fimmtán falleg útsaumsverkefni frá tímum Jane Austen.Jane Austen var eins hæfileikarík með nálina eins og pennann. Þessi einstaka bók eftir Jennie Batchelor og Alison Larkin sýnir nýlega uppgötvuð útsaumsmynstur frá 19. öld. Mynstrin eru útfærð á og endurgerð í 15 mismunandi útsaumsverkefni. Mynstrin endurspegla tíðarandann frá tímum Jane Austen, tilvitnanir í verk hennar eru notaðar. Bókin er með skýringarmyndum af útsaumsaðferðum. Þá kemur umfjöllun um efni og aðferðir, útsaumsaðferðirnar útskýrðar vel. Útsaumaðir fylgihlutir: Munnþurrkur, farsímahulstur, spjaldtölvuhlíf, skartgripapoki og sjal. Útsaumur fyrir heimilið: Lok á tebox, verkefnapoki, púði, saumasett og borðdúkur.Það er meira en líklegt að Jane Austen hafi sjálf notað þessi mynstur og nú getum við það líka þökk sé höfundunum.Hér er hægt að sjá myndir úr bókinni: Jane Austen Embroidery
-
Höfundur: Hitomi Shida Útgefandi: Tuttle Publishing (2017)Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 845 g | Mál: 216 x 292 mm In the Japanese Knitting Stitch Bible knitting guru Hitomi Shida shares some of her favourite needlework patterns. Shida's strikingly original designs and variations on every imaginable classic stitch result in intricate patterns that form the basis for beautiful and unique knitted fashions. This is the perfect book for the experienced knitter who is looking for new stitches that yield spectacular results. The stitches featured include cables, popcorn stitches and edgings. A set of detailed, step-by-step diagrams show you how to execute all the basic stitches. Instructions and diagrams for a series of small projects offer practice working with large patterns, lacy patterns and pattern arrangements. The projects include ever-popular fingerless mittens, a feminine collar and thick socks.
-
Höfundur: Yoko HattaÙtgefandi: Tuttle Publishing (2019)Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g | Mál: 216 x 292 x 15.24 mm
Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :
A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta
This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library. -
Höfundur: Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mmWarm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
-
MATRYOSHKA STARTER KIT er útsaumspakki fyrir lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir grunnsett af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Notuð eru fjölbreytt frjáls útsaumsspor. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Útsaumshringur Ø 15 cm
- Gyllt storkaskæri
- Bók með lýsingu á útsaumssporunum
- Silkiprentað bómullarefni
- Áprentað efni fyrir bak
- Útsaumsnál nr. 9
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Fylling
- Góð vinnulýsing
- Litmynd af útsaumaðri dúkku
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!