• FIRE FLOWERS útsaumspúði Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið sem notað er (líkist hálfu krosssaumsspori). Hönnuður: Kaffe Fassett Stærð: 41 cm x 41 cm Þéttleiki: 40 spor / 10 cm.
    • Grófleiki: Grófband / chunky
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 150m/100g
    • Prjónar: 5,5 - 6 mm
    • Prjónfesta: 14 - 16 L og 20 - 22 umferðir á prjóna 5 - 6 mm = 10 x 10cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4,5 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 34 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
  • Afsláttur!

    Special Knits

    Original price was: 3.990kr..Current price is: 1.995kr..
    Höfundur:  Debbie Bliss Útgefandi: Anova Book Company (2006)
    Mjúkspjalda | 127 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 575 g | Mál: 250 x 250 mm
    Klassísk bók frá Debbie Bliss með 22 uppskriftum fyrir yngstu börnin. Ungbarnapeysur og ungbarnateppi.
Go to Top