-
Höfundur: Tone Finnanger Útgefandi: David & Charles (2017)Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 580 g | Mál: 210 x 273 mm A brand new Tilda project book featuring stunning photography of the latest Tilda patchwork and quilting projects in the colourful new Tilda fabric ranges. In this glorious celebration of her love of fabric, you'll find over 20 sewing, patchwork, applique and quilting projects that will bring colour and beauty to your home. Projects include stunning quilts, pretty pillows, sophisticated soft toys, and beautiful accessories such as pincushions, pumpkins, flowers, stockings and more - all designed with characteristic Tilda charm. Featuring gorgeous photography, in-depth instructions and full-size templates, you'll soon be sewing by heart.
-
Höfundur: Erin Eggenburg Útgefandi: Search Press (2021)Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 480 g | Mál: 170 x 236 mmMeð bókinni fylgja margnota skapalón sem eru straujuð á til þess að færa yfir á efni. Clothing repair through visible mending is a movement that now has hundreds and thousands of followers, and Erin Eggenburg is one of the leading proponents. Through her beautiful stitch designs, Erin shows you how to hand stitch or darn your clothes and other fabric items to mend them, rather than discard them. The patterns are organized by skill level, from beginner to expert, and each project includes a photo of the completed, stitched pattern, as well as step-by-step diagrams showing how to recreate the design. Comprising over 50 hand-stitched mending patterns, you can give worn clothes a new lease of life by using these beautiful designs to repair your clothes and other fabric items.
-
Höfundur: Love ProductionsÚtgefandi: Quadrille Publishing (2023) Harðspjalda | 128 bls. Stærð: 160 x 210 x 20 mm Tungumál: EnskaÞyngd: 550 g Sjónvarpsþátturinn The Great British Sewing Bee er raunveruleikaþáttur sem sýndur hefur verið á BBC 2. Þar keppast 12 snjallir áhugasaumarar um að gera fallegar flíkur og sína dómurunum Esme Young og Patrick Grant. Þessi bók er gerð af þáttaframleiðendunum og sýnir snjalla og góða tækni sem mikilvægt er að tileinka sér í fatasaumi. Farið er yfir mismunandi þykktir á efnum, fallegan frágang og ýmsar skreytingar á fatnaði.
-
Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2024)Mjúkspjalda | 218 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: 210 x 273 x 12,7 mmHundrað uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr.