• Mesh + Zip + Linen Rennilásabuddur Rannilásabuddur í setti með þremur stærðum. Önnur hliðin er gagnsæ þannig að auðvelt er að sjá hvað leynist í henni. Buddurnar rúmast hver inn í aðra. Önnur hliðin er úr einlitu efni með áletruninni Crafting from the heart.  Minnsta buddan er frábær fyrir smáhluti eins og nálar, prjónamerki, prjóna, en stærri buddurnar eru nógu stórar fyrir 1-3 hnotu/hespu verkefni. Stærð S: Lengd: 12,7 cm x breidd: 19 cm x dýpt: 5,7 cm
    L: Lengd: 15,25 cm x breidd: 24 x dýpt: 7 cm
    XL: Lengd: 20,3 cm x breidd: 27,95 cm x dýpt: 8,9 cm
  • Stika fyrir bútasaum. Mælieiningar í tommum! Stærð: 6,5 x 24 tommur (hver tomma er 2,54 cm).
  • Eitt skipti – miðvikudagur 2. apríl kl. 17:30 - 20 Ósýnilega affelling er gerð með grófri jafanál og verður nánast ósýnileg. Þessi aðferð er oftast notuð til að kallast á við ósýnilega uppfitjun eða faldfit (tubular cast on). Þetta er góð leið til að fella af á peysum, neðst á stroffi á bol og ermum þegar prjónað er ofan frá og/eða í hálsmáli m.a. vegna þess að hún er teygjanleg. Þessi affelling er líka eftirsóknarverð vegna útlitsins, það kemur engin brún! Hægt er að gera fleiri eða færri undirbúningsumferðir eftir því hvort óskað er eftir rúnnaðri brún (holrúmi) eða ekki. Á námskeiðinu eru gerðar prufur í hringprjóni og flatprjóni.
    Hafa meðferðis eða kaupa á staðnum: Takið með hringprjóna 3,5-4,5 mm (4 mm ef þið prjónið hvorki fast né laust) í 40 cm lengd fyrir hringprjónaða prufu og 60-80 cm fyrir flatprjónaða prufu. Garn í prufuprjónið og jafanál með bognum oddi er innifalið!
    Kennari: Guðrún Hannele
  • Eitt skipti – miðvikudagur 26. mars kl. 17:30 - 20 Styttar umferðir er aðferð (til fleiri en ein) til að búa til upphækkun í prjónaðri flík svo að hún passi betur. Algengast er að þetta sér gert hnakkamegin í hálsmáli á peysum, en stundum líka neðan á bol til að síkka bakstykkið eða á ermum. Einnig til að búa til mynsturprjón. Styttar umferðir voru mjög mikið notaðar hér áður fyrr þegar peysur voru gjarnan þröngar, aðsniðnar og áttu að passa vel. Svo kom langt tímabil þegar peysur urðu víðar og einfaldar í sniði og þessi aðferðarfræði gleymdist. Það var ekki hefð fyrir því að prjóna lopapeysur með upphækkun á hnakka, því peysurnar voru einfaldlega teygður í form eftir þvottinn. En nú er öldin önnur, því mjög margar uppskriftir gera ráð fyrir styttum umferðum, aðallega til að móta hálsmálið. Þá skiptir engu hvort peysur eru prjónaðar ofan frá eða neðan frá því þetta snýst um að hafa fallegt, vel sniðið hálsmál svo peysan verði klæðileg.
    Námskeiðslýsing Á þessu örnámskeiði leggjum við áherslu á að skilja tilgang styttra umferða (upphækkunar) og lærum eina til þrjár aðferðir eftir áhuga hvers og eins og hvað tíminn leyfir. Það getur verið gott að kunna fleiri en eina aðferð því verkefnið og garnið getur haft áhrif á hversu vel snúningurinn sést og markmiðið er að hann sjáist sem minnst.
    1. Þýskar styttar umferðir (German Short Rows). Sennilega vinsælasta aðferðin í dag.
    2. Vefja & snúa styttar umferðir (Wrap & Turn Short Rows).  Vel þekkt aðferð og mikið notuð. Gott að kunna því hún sést minnst í garðaprjóni og þar sem mynsturprjón er með brugðnum lykkjum.
    3. Skuggavaf (Shadow Wrap). Nýleg aðferð til að bæta við í prjóntæknibankann.
    Á námskeiðinu eru gerðar prufur í flatprjóni.
    Hafa meðferðis eða kaupa á staðnum:
    Hringprjóna 3,5-4 mm 60-80 cm. Nokkrar merkikrækjur. Garn í prufuprjónið er innifalið!
    Kennari: Guðrún Hannele Myndin sýnir Celeste peysurnar frá Petiteknit og þar sést hvernig hálsmálið er hærra að aftan.
  • Heklunálaveski til að hafa gott skipulag á heklunálunum. Hvert hólf er merkt heklunálastærðinni. Tvö ómerkt aukahólf.

    Á myndinni sést heklunálaveskið brotið ó tvennt en þegar búið er að fylla það af heklunálum er þægilegt að rúlla því upp og festa með snúruteygjunni. Stærð: Lokað: 15 x 18,5 cm Opið: 47 x 25,5 cm Dýpt vasa: 10 cm Hannað fyrir skapandi einstaklinga heima eða á ferðinni. Linen línan - Ytra byrðið og vasarnir eru úr líni (hör) og innra byrðið (röndótta) úr bómullarefni. Til að loka veskinu er þykk snúruteygja sem smeygt er utan um stóra kókostölu. Teygjan tryggir að hægt er að loka veskinu þó að það sé troðfullt af heklunálum!
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – Alpha I

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    ALPHA I útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – Alpha II

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    ALPHA II útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – In the Frame

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    IN THE FRAME útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Della Q sokkaprjónaveskin koma skipulagi á sokkaprjónana. Það rúmar mikið en er  samt hæfilega stórt til að taka með í ferðalagið. Hver vasi er merktur svo að hver grófleiki rati í réttan vasa. Það eru fjórtán vasar merktir með 2 mm upp í 6,5 mm og að auki eru tveir ómerktir vasar. Tveimur vösum er lokað með rennilás fyrir prjónamerkin, málbandið, nálar eða annað. Þetta er eitt vinsælasta prjónaveskið frá Dellu Q enda kemst ótrúlega mikið í það. Stærð: Lokað: 16,5 x 26 cm
    Opið: 50 cm x 47 cm Linen línan - Ytra byrðið og vasarnir eru úr líni (hör) og innra byrðið (röndótta) úr bómullarefni. Til að loka veskinu er þykk snúruteygja sem smeygt er utan um stóra kókostölu. Teygjan tryggir að hægt er að loka veskinu þó að það sé troðfullt af prjónum!
  • Getur gagnlegt prjónahjálpartæki líka verið skartgripur? Já, nýi hringurinn úr 925 sterling silfri frá addi, sem fæst í þremur stærðum, sameinar hönnun og garnleiðara í einni vöru. Hringinn er ekki aðeins hægt að nota við tvíbanda prjón, heldur er einnig frábær garnleiðari í einlitu prjóni. Hægt er að breyta spennu garnsins eftir hvernig það er þrætt. Skartgripur framleiddur í Altena, Þýskalandi. Auðvelt að aðlaga að stærð. Hönnun eftir Sylvie Rasch. Stærðir: S = ummál 52mm M = ummál 54mm L = ummál 56mm
  • Hesputré úr birkivið.  Hægt að stækka og minnka umfangið eftir lengd hespunnar. Borðfesting er einföld. Er í stíl við garnvinduna frá LYKKE.      
  • Hesputré úr við. Allir hlutar eru viðar nema skrúfan sem er úr plasti en þá eru minni líkur á að festingin forskrúfist. Hægt að stækka og minnka umfangið eftir lengd hespunnar. Borðfesting er einföld. Er í stíl við NATURAL garnvinduna.      
  • Þetta er rúmgóð hliðartaska, sem er hægt að láta hanga beint eða á ská. Sem taska í lítilli/miðstærð er líka hægt að taka hölduna af og nota sem veski. Hugað  er að öllum smáatriðum. Taskan er nútímaleg og hefðbundin í senn, hefur mikið notagildi og fer aldrei úr tísku! Hugsuð fyrir prjónaverkefnið eða hvað sem er. Góð handtaska fyrir hversdagslífið. Hönnuð fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni. Taska fyrir þau sem eru að leita að lítilli til meðalstórri tösku, fullkomin fyrir prjónaverkefnið en líka sem venjuleg handtaska. Hagstæð stærð og verð! Framleiðandinn hefur sjálfbærni að leiðarljósi við framleiðslu þessarar tösku. Hver taska er handunnin og tímalaus hönnun.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á stramma með útsaumsgarni úr 100% ull. Sporin eru úttalin; krosssaumur. Nál fylgir og leiðbeiningar á dönsku (ekki bak). Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 38 cm x 38 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
Go to Top