• Höfundur: Stella Ruhe Útgefandi: Search Press Ltd (2020)
    Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 798 g | Mál: 200 x 280 x 15 mm

    Traditional Dutch Ganseys for Children : Over 40 Sweaters to Knit from 30 Fishing Villages

    Frá um 1875 til 1950 notuðu hollenskir sjómenn peysur með sérstökum mynstrum einungis prjónuð með sléttri og brugðinni lykkju, stundum einnig köðlum. Þessar peysur (ganseys á ensku) urðu að einkennistákni hollensku sjómannanna sem notuðu þær.  Mörg börn úr fjölskyldum sjómannanna notuðu sams konar peysur og fundist hafa margar myndir undanfarin ár sem sýna þessa peysuhefð. Stella Ruhe hefur áður skrifað tvær bækur um duggarapeysuhefðina en í þetta sinni beinir hún sjónum að barnapeysum. Í bókinni eru 40 peysuuppskriftir frá 30 ólíkum hollenskum þorpum. Uppskriftirnar byggja á upprunalegum mynstrum sem fjölskyldur hafa deilt svo og þeim sem hafa fundist í skjalasöfnum. Stærðirnar eru fyrir 1 til 14 ára, en auðvelt er að breyta stærðum eftir leiðbeiningum frá höfundi í bókinni. Mynsturteikning fylgir með hverri uppskrift.
  • Höfundur: Zoe Bateman Útgefandi: Octopus Publishing Group (2020)
    Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 560 g | Mál: ‎188 x 244 x 16 mm
    Þú vilt læra að hekla en einhverra hluta vegna endarðu með garnflækju og skilur ekkert í neinu. Þessi byrjendavæna bók byrjar á grunninum, útskýrir vel og vandlega staf fyrir staf allt sem maður þarf að læra til að geta heklað. Þú lærir að gera rennilykku, loftlykkju, auka út og taka úr, hekla í hring,  auk annara atriða sem skipta máli. Um leið og þú ert búin/n að ná aðalatriðunum, eru í bókinni 15 auðveld verkefni, allt frá litríkum pottaleppa til heklaðs teppis.  Eftir því sem verkefnin verða flóknari nærðu betri æfingu og tökum á hekltækninni. Þegar þú lýkur við bókina mundu geta heklað mismunandi verkefni eins og farsímaveski, leikfang, vegghengi  og húfu.  Gefðu þér tíma og lærðu nýja aðferð og njóttu þess að hekla eitthvað fallegt fyrir þig og þína.. Verkefni í bókinni: - Dúskahúfa - Körfur - Púðar - Leikfang - Innkaupataska - Ennisband - Kaffibollahlíf - Svefngríma

  • Höfundur: Sarah Shrimpton
    Ùtgefandi: David & Charles (2021)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 454 g |  Mál: ‎216 x 229 x 7.62 mm

    Hello Hexie! : 20 easy crochet patterns from simple granny hexagons

    It's time to see granny hexagons in a whole new light with this inspired collection of modern crochet patterns for clothes, accessories and homewares. Quilters have always known the power of the hexagon but now crocheters can get in on the action too with a collection of step-by-step instructions for crochet hexagon motifs and crochet patterns. It's time for the granny square to move over and make way for the hexagon, the hottest new crochet motif! In this unique collection, popular crochet designer and author, Sarah Shrimpton reveals patterns for 10 unique crochet hexagon designs so you can pick your favourite. As well as the written pattern there are also crochet charts for each of the hexagons for extra clarity. Once you've practised your hexie skills you can choose from a collection of 20 step-by-step projects that you will be itching to stitch thanks to their simplicity and creativity. Hexagons are quick and easy to make and can be combined in a myriad of ways to create a huge range of projects - from garments and accessories to home decor and even toys. Sarah reveals how the humble hexagon can be used as the basis for a wide range of projects including a cute, retro mini skirt, a boho bag, cosy slipper socks and a boho daisy design wall hanging. These little motifs are so flexible that they lend themselves to everything from a dainty shrug and a lacy summer top to a heavy wool rug and a cosy poncho depending on the size of yarn and crochet hook that you use, the possibilities are endless! Crocheting motifs is the ultimate portable crochet project - they are small enough to carry with you when you're on the move - and because each project is made using just hexies and some simple joining techniques, this collection is suitable even for complete beginners. Before you know it you will have stitched enough hexies to create the perfect gift to impress friends and family. This refreshing twist on the classic granny square will get you excited about the possibility of the humble six-sided polygon and how it can be used to create gorgeous projects... one little hexie at a time.
  • Höfundur: Bristol Ivy
    Útgefandi: Pom Pom Press (2019)
    Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 391 g Þetta er önnur bók hins þekkta prjónhönnuðar Bristol Ivy. Áður kom út 2017 bókin Knitting Outside the Box. Í þessari bók beinir hún sjónum að sex mismunandi flíkum sem eru allar með sniði sem er í ætt við klæðskerasniðnar flíkur með fellingar og "draperingar". Elegant peysa, þrjár opnar peysur og tveir kragar/hringtreflar endurskapaðir í anda Bristol Ivy. Hún endurhugsar hvernig peysur eru sniðnar og fara á líkamanum.
  • Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2018)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: ‎210 x 273 x 12,7 mm
    Fimmtíu uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr. Hér má sjá myndir úr bókinni: Knit Like a Latvian
  • Höfundur: Louise Crowther Útgefandi: David & Charles (2016)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: ‎210 x 276 x 10,16 mm

    My Knitted Doll: Knitting patterns for 12 adorable dolls and over 50 garments and accessories

    You will love this collection of knitted dolls and their simply stunning outfits and accessories. Choose from Faye with her cute bunny ear beanie and boots or Naomi with her Fair Isle dress and Mary Jane shoes. All the dolls can be adapted so you can change their hairstyles and colour - perfect for personalising to make an extra special present. All the dolls' clothes are interchangeable so you can make one doll and keep adding to her wardrobe or choose your favourite garments to knit your own unique outfit. These knitted dolls make wonderful presents for children and grown up children who will adore the stunning attention to detail in their very contemporary clothes.
  • Afsláttur!

    Clover SEGULARMBAND

    Original price was: 2.270kr..Current price is: 1.589kr..
    Segularmband sem geymir nálar, títuprjóna og jafnvel lítil skæri á meðan saumað er. Þægilegt í notkun og sparar vinnu og tíma. Raufin í miðjunni auðveldar að ná takinu af nálunum/títuprjónunum. Ef eitthvað dettur á gólfið eða ofan í skúffu er leikur einn að halda seglinum nálægt og allt sem loðir við segul hoppar upp í hann!
  • Afsláttur!

    Clover QUICK YO-YO MAKER

    Original price was: 1.190kr..Current price is: 833kr..
    YO YO Quick Maker eru skapalón til að búa til hringi, bæði sníða þá og sauma svo rykkingin og sporin lendi á réttum stað. Þessi aðferð er vinsæl í Brasilíu og hefur borist um bútasaumsheiminn. Hægt er að búa til heilu teppin eða nota til skrauts á púða eða annað. Skaplónin koma í mismunandi stærðum.
  • Afsláttur!

    Clover SEGULPÚÐI

    Original price was: 2.595kr..Current price is: 1.817kr..
    CLOVER segulpúðar (eða segulbakki) þjóna sama hlutverki og nálapúðar, nálar og títuprjónar festast við. Þegar setið er við saumavél hoppar títuprjóninn í púðann þegar honum er haldið nálægt og það sparar tíma. Kemur með loki sem heldur öllu á sínum stað og nokkrum títuprjónum.
  • CLOVER prjónamerki eru létt og þægileg í notkun. Þessi eru lokuð og fara utan um prjóninn og fylgja honum upp verkefnið. 20 stk. í pakka, 10 minni og 10 stærri í tveimur litum.
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 67% ull,  23% nylon (vistvænt), 10% hampur
    • Lengd/þyngd: 420m/100g
    • Prjónar: 2 - 3 mm
    • Prjónfesta: 27 - 32 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga 30°C
    • Grófleiki:   Léttband / DK
    • Innihald:   70% nýull, 30% alpaka
    • Lengd/þyngd:  125m/50g
    • Prjónar:  4 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur 30°C
    • Grófleiki:   Fínband / 4ply / fingering
    • Innihald:   100% bómull
    • Lengd/þyngd:  175m/50g
    • Prjónar:  3 mm
    • Prjónfesta:  28 lykkjur og 36 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Vélþvottur ávið 40°C, kerfi fyrir viðkvæman þvott
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – In the Frame

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    IN THE FRAME útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – Alpha II

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    ALPHA II útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – Alpha I

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    ALPHA I útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
    • Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 250m/100g
    • Prjónar: 4 - 5 mm
    • Prjónfesta: 17 - 19 L og 24 - 26 umferðir = 10 x 10 cm
    • Handþvottur
  • Afsláttur!

    Pirkka – PAPPÍRSBAND

    Original price was: 1.695kr..Current price is: 900kr..
     
    • Grófleiki: Fínband / Fingering / 4ply
    • Innihald: 100% pappír
    • Lengd/þyngd: 160m/100g
    • Má aðeins strjúka með rökum klút. Ekki leggja í bleyti. Hrindir frá sér óhreinindum.
  • "Kantan Couture" er áhald frá CLOVER notað til að sauma lykkuspor, festa perlur og pallíettur á fljótlegan hátt, án þess að nota hefðbundna nál. Efni er strekkt á útsaumshring, sem líka er hægt að fá frá CLOVER, og króknum stungið í gegn og dregin upp aftur. Hægt er að sauma frjálst eða eftir teiknuðum línum/formum.  
  • CLOVER prjónamerki eru létt og þægileg í notkun. Þessi eru bæði til að setja utan um prjóninn og til að merkja prjónaðar lykkjur. 24 stk. í pakka í 3 litum.
  • Prjónaoddahlífar fyrir hringprjóna. Báðum oddum hringprjónsins er smeygt inn í göt og haldast þar til að vernda oddana og passa að lykkjurnar sleppi ekki fram af prjónunum. Tvær stærðir í boði; minni fyrir 2-5mm prjóna og stærri fyrir 5-10mm prjóna. Tvenn pör í pakka.
  • Afsláttur!

    Clover NÁLAGEYMSLA

    Original price was: 1.695kr..Current price is: 1.187kr..
    Nálageymslan er hönnuð fyrir handsaum, þá sem handstinga bútasaumsteppi eða annað. Hægt er að geyma 10 þræddar nálar í geymslunni. Handhægt og flýtir fyrir að hafa nálarnar tilbúnar og þræddar. Glært lok fylgir til að passa að allt haldist á sínum stað þegar geymslan er ekki í notkun. Þessi græja fær góð meðmæli frá þeim sem hafa prófað.
  • Fatablýantar, 3 í pakka, sem auðvelt er að ydda og gera fínar merkingar á efni. Auðvelt að hreinsa burt með vatni. Fyrir nákvæmar merkingar í fata- eða bútasaumi. Koma í stað fatakrítar. Hægt að kaupa pakkningu með einum fatablýanti.  
  • Góðir títuprjónar með glerhaus í fjórum mismunandi litum sem þola hita og því ekkert mál því að strauja yfir þá. 20 stk. í pakka.
Go to Top