• Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 50% alpaka og 50% ull
    • Lengd/þyngd: 200m/100g
    • Prjónar: 5 - 6 mm
    • Prjónfesta: 15 lykkjur og 20 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • SOAK 9oml er flaska með þvottalegi sem dugar í 18+ þvotta. Góð eining fyrir þá sem vilja prófa SOAK, hafa með sér á ferðalögum eða gleðja einhvern með gjöf. Hvað er Soak? Soak er nútíma þvottalögur sem er umhverfisvænn. Þvottur með Soak er þægilegur, því ekki þarf að skola. Þú leggur í bleyti setur teskeið af Soak og lætur liggja í 20-30 mínútur. Mikilvægt að hafa vatnið ylvolgt eða kalt. Sparar tíma og vinnu við handþvott og fer vel með flíkina/prjónaverkefnið. Soak er frábær þvottalögur til nota fyrir allt sem við prjónum, heklum eða saumum. Allt annað sem er viðkvæmt s.s. fínn undirfatnaður, mjúkar peysur, ungbarnafatanaður, bútasaumsteppi, sundföt, líkamsræktarfatnaður og allt annað sem þú vilt fara sérstaklega vel með. Notkun: Leggja í bleyti og kreista. Þarf ekki að skola. Leggja flatt til þerris. Alltaf skynsamlegt að kanna hve litekta flík er áður en hún er lögð í bleyti.
  • Soak Flatter er úði án sterkju sem sléttir, afrafmagnar og frískar upp. Óþarfi að þvo peysuna (eða flíkina) eins oft ef Flatter er til staðar. Mild umhverfisvæn formúla. Flatter auðveldar straujun bæði með eða án gufu. Úðað er jafnt yfir flíkina. Endurtekið ef óskað er eftir meiri stífni. Notað til að fríska upp á flíkur á milli þvotta eða til að koma í veg fyrir krumpur.
    • Grófleiki:  Grófband / Chunky
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/50g
    • Prjónar:  4,5 - 6,5 mm
    • Prjónfesta:  16 lykkjur og 24 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
  • Afsláttur!

    MAKING magazine #12

    Original price was: 4.895kr..Current price is: 2.937kr..
    MAKING #12 -DUSK. Bandarískt tímarit sem fjalla um hannyrðir og vélsaum frá ýmsum hliðum. Prjón, bútasaumur, fatasaumur og útsaumur, auk annarra aðferða. Hvert tímarit er með ákveðið þema. Margir hönnuðir leggja sitt af mörkum og útkoman er stórkostleg. Þetta er af mörgum talið fallegasta hannyrðatímarit sem gefið er út í dag! Skoðið myndirnar til að sjá sýnishorn af verkefnunum. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að MAKING tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að MAKING kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    MAKING magazine #13

    Original price was: 4.895kr..Current price is: 2.937kr..
    MAKING #13 - OUTSIDE. Bandarískt tímarit sem fjalla um hannyrðir og vélsaum frá ýmsum hliðum. Prjón, bútasaumur, fatasaumur og útsaumur, auk annarra aðferða. Hvert tímarit er með ákveðið þema. Margir hönnuðir leggja sitt af mörkum og útkoman er stórkostleg. Þetta er af mörgum talið fallegasta hannyrðatímarit sem gefið er út í dag! Skoðið myndirnar til að sjá sýnishorn af verkefnunum. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að MAKING tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að MAKING kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    MAKING magazine #11

    Original price was: 4.895kr..Current price is: 2.937kr..
    MAKING #11 - DAWN. Bandarískt tímarit sem fjalla um hannyrðir og vélsaum frá ýmsum hliðum. Prjón, bútasaumur, fatasaumur og útsaumur, auk annarra aðferða. Hvert tímarit er með ákveðið þema. Margir hönnuðir leggja sitt af mörkum og útkoman er stórkostleg. Þetta er af mörgum talið fallegasta hannyrðatímarit sem gefið er út í dag! Skoðið myndirnar til að sjá sýnishorn af verkefnunum. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að MAKING tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að MAKING kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur. Með hverju tímariti fylgir kóði til að hlaða því niður rafrænt.
    • Grófleiki:  Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 75% ull og 25 % nælon
    • Lengd/þyngd: 420m/100g
    • Prjónar: 2 - 3 mm
    • Prjónfesta: 28 - 30 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga, 30°C
    • Grófleiki: Fisband /Lace
    • Innihald: 60% móhár og 40 % silki
    • Lengd/þyngd: 300 m/25g
    • Prjónar: 3-5 mm
    • Prjónfesta: 22 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur 30°C
  • Þræðir grófari og fínni saumnálar auðveldlega. Nálarauganu er stungið niður í gat, tvinninn lagður þvert yfir,  ýtt á takka og nálin þræðist! Auðvelt, þægilegt og tímasparandi. Passar fyrir flestar Clover saumnálar (0.51-0.89 mm) sem eru fyrir alls konar bútasaum og handsaum.
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 67% ull,  23% nylon (vistvænt), 10% hampur
    • Lengd/þyngd: 420m/100g
    • Prjónar: 2 - 3 mm
    • Prjónfesta: 27 - 32 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga 30°C
    • Grófleiki:  Grófband / chunky
    • Innihald40% mohair, 39% alpaka, 10% polyamide, 8% bómull, 3% polyester
    • Lengd/þyngd:  120m/50g
    • Prjónar:  6 mm
    • Prjónfesta:  14,5 lykkjur og 20 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    • Grófleiki: Smáband / sport
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 250m/100g
    • Prjónar:  3 - 3,5 mm
    • Prjónfesta: 25 lykkjur og 36 umferðir = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga 30°C
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2023)
    Mjúkspjalda | 90 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: ‎195 x 270 mm
       
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2021)
    Mjúkspjalda | 63 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 295 g | Mál: ‎220 x 280 mm
       
    • Grófleiki:  Léttband / light worsted weight
    • Innihald:  100% extrafine merinóull
    • Lengd/þyngd:  124m/50g
    • Prjónar:  4 - 5 mm
    • Prjónfesta:  21 - 24 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
  • Maker's Canvas skæri með slíðri Lítil og sæt skæri, fullkomin viðbót við töskurnar frá Della Q.  Sömu litir fáanlegir. Slíðrið er úr V-laga kakíefni og leðri með smellu úr bronsi. Skærin eru svört merkt með 'Q' lógói. Framleiðandinn hefur sjálfbærni að leiðarljósi við framleiðslu þessarar vöru. Hvert skæraslíður er handunnið og tímalaus hönnun.
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)
    Mjúkspjalda | 90 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: ‎195 x 270 mm
    ATH. Dönsk þýðing fylgir með!
       
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)
    Mjúkspjalda | 90 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: ‎195 x 270 mm
       
  • Eco Vita Hemp útsaumsefni frá DMC Hampur er náttúrulegt vefjarefni úr jurtaríkinu og hentar vel í útsaumsefni. Áferðin líkist líni/hör. Fáanlegt í fjórum litum og hver bútur er 38,1 x 45,7 cm. Þetta er þéttofið efni og hentar vel frjálsan útsaum og flos. Frábært að sauma út með DMC Eco Vita organic útsaumsgarninu.
  • Höfundur: Esme Crick Útgefandi: David & Charles (2024)
    Mjúkspjalda | 24 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 290 g | Mál: 92  x 147 mm SPJÖLD MEÐ HEKLTÆKNI Learn 52 simple and textural crochet stitches and stitch patterns with this pretty and accessible card deck. In this unique card deck you'll find step-by-step instructions for 52 simple stitches and textural stitch patterns to up your crochet game. Each card shows the finished stitch texture with clear and concise instructions on how to crochet it, attractively designed and all presented in a neat and pretty box. A perfect introduction to crochet for beginners and improvers, this deck showcases a wide range of stitches and stitch patterns in an easy to learn - and to refer back to - format. For more experienced crocheters, the deck is the perfect inspiration tool, making it easy to find a new stitch to incorporate into a project. The cards are robust enough to be tucked into a project bag, making crochet on the go easy and fun. With a handy 24-page booklet providing beginner instructions for all the foundation stitches, the cards in this deck are designed to be taken out into the world, meaning you can learn on the go and making it easy to always have a project at hand. Presented in a wafer sealed box, this Crochet Stitches card deck contains all the information you need to know to get started - just add yarn and hook, and away you go! Author Esme Crick has been pioneering the rediscovery of all the incredible stitches and textures available to the crocheter in her book Mix and Match Modern Crochet Blankets, from which the stitches in this deck have been excerpted. Whether you are a keen crocheter or an absolute beginner, this invaluable deck is your go-to tool for everything you need to start - or continue - your crochet journey.
  • Garn:  Cyrano frá De Rerum Natura 1 x 100g/150m eða sambærilegt garn.
    Prjónar: Sokkaprjónar 4,5mm og 5 mm Stærðir: Ein stærð unglinga-/fullorðinsstærð Einlitir vettlingar með útprjóni  á handarbakinu. Garnið er gróft, fyrir prjóna 6-7 en vettlingarnir eru prjónaðir á 5 mm prjóna til að fá þá þétta. Þumallinn er íprjónaður. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  • ADDI Crasy Trio eru þríprjónar eða þrír bognir prjónar með stuttri snúru í miðjunni. Þeir eru 21cm langir og hver prjónn er með einum beittum oddi og einum bljúgum. Þannig er hægt að velja hvorum oddinum er prjónað með. Þeir henta í sokkaprjón, vettlingaprjón og ermaprjón á barnapeysum. Fást í 2 - 5 mm. Fást einnig 26cm langir.
  • Góður skurðarhnífur með 45mm blaði fyrir alla námkvæmisvinnu í bútasaumi. Skurðarhnífar eru ómissandi áhald fyrir bútasaumara. Hnífurinn situr vel í hendi og það er auðvelt að skera fljótt og vel með honum. • Hentar bæði rétthentum og örvhentum. Hlífinni er einfaldlega snúið eftir því hvor höndin er notuð. • Sker vel sama hvernig hnífnum er beitt; lóðrétt eða á ská, því blaðhlífin hefur nægilegt svigrúm en blaðið sjálft nær mátulega langt út fyrir brúnina til að gæta öryggis. • Gripið á handfanginu er þægilegt með stömum en mjúkum snertiflötum. • Hægt að stilla hve hratt skurðarblaðið rennur. Ef skrúfan er hert hægist á blaðinu sem auðveldar skurð á þykkari efnum.
Go to Top