• Prjónahaldari; gormur sem vefst þétt utan um sokkaprjónana eða jafnvel 2 prjóna. Lagar sig að mismunandi grófum prjónum. Auðvelt að teygja og gefur vel eftir en heldur samr vel við. Hægt að nota utan um fleira en prjóna. Fæst í tveimur stærðum.
  • Kaðlaprjónar hannaðir til að geyma lykkjur í boganum. Vegna lögunarinnar renna lykkjurnar ekki fram af prjóninum. Innihald: 3 kaðlaprjónar í mismunandi grófleikum.
  • Góður skurðarhnífur með 45mm blaði fyrir alla námkvæmisvinnu í bútasaumi. Skurðarhnífar eru ómissandi áhald fyrir bútasaumara. Hnífurinn situr vel í hendi og það er auðvelt að skera fljótt og vel með honum. • Hentar bæði rétthentum og örvhentum. Hlífinni er einfaldlega snúið eftir því hvor höndin er notuð. • Sker vel sama hvernig hnífnum er beitt; lóðrétt eða á ská, því blaðhlífin hefur nægilegt svigrúm en blaðið sjálft nær mátulega langt út fyrir brúnina til að gæta öryggis. • Gripið á handfanginu er þægilegt með stömum en mjúkum snertiflötum. • Hægt að stilla hve hratt skurðarblaðið rennur. Ef skrúfan er hert hægist á blaðinu sem auðveldar skurð á þykkari efnum.
  • CLOVER 45mm skurðarblöð í skurðarhníf. 5 stk. í pakka.
    Skurðarblöðin eru í stöðluðum stærðum þannig að það á að vera hægt að nota þau í allar gerðir skurðarhnífa.
    Það er auðvelt og öruggt að skipta um skurðarblöð í Clover skurðarhnífunum. Hvert skurðarblað kemur í sérstökum umbúðum til að koma í veg fyrir óþarfa snertingu.
  • Þægilegur sprettuhnífur til að skera á saumspor þegar rekja þarf upp eða spretta upp saumum. Ómissandi áhald, sérstaklega í vélsaumi. Hlíf fylgir.
    • Fíngerð, löng nál fyrir perlusaum.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru með gyllt auga sem auðveldara er að þræða.
    • Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir.
    • 4 stk. í pakka.
  • Afsláttur!

    Clover NÁLAGEYMSLA

    Original price was: 1.695kr..Current price is: 1.187kr..
    Nálageymslan er hönnuð fyrir handsaum, þá sem handstinga bútasaumsteppi eða annað. Hægt er að geyma 10 þræddar nálar í geymslunni. Handhægt og flýtir fyrir að hafa nálarnar tilbúnar og þræddar. Glært lok fylgir til að passa að allt haldist á sínum stað þegar geymslan er ekki í notkun. Þessi græja fær góð meðmæli frá þeim sem hafa prófað.
  • Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2018)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: ‎210 x 273 x 12,7 mm
    Fimmtíu uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr. Hér má sjá myndir úr bókinni: Knit Like a Latvian
  • Höfundur: Kiyomi & Sachiko Burgin Ùtgefandi: Pom Pom Press (2021)
    Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: ‎190 x 245 mm

    Moon and Turtle : Knitting Patterns with Variations

    We’ve long admired Kiyomi and Sachiko’s talent to infuse unique and contemporary design details with classic knitwear styles, and we’re honoured to publish the twins’ first collaborative collection. Moon and Turtle contains nine knit designs (4 garments, 5 accessories) which showcase an edgy urban aesthetic, reflecting the twins’ life in Toronto / Tkaronto, Canada. Much like Kiyomi and Sachiko themselves, Moon and Turtle is truly synergic. The duality associated with identical twins is thoughtfully and intelligently embedded into every aspect of the book. From the designs, to the authors’ musings, to the title of the book itself, there’s a quiet harmony in the idea that two things or people can be visually similar but also appreciably distinct. The patterns are gender-neutral, graded up to a 62” chest, and contain body and sleeve length adjustments in the hope that this book can be enjoyed by many knitters for years to come. Playful colourwork, paired with simply constructed garments, means that Moon and Turtle is a fabulous step up from pattern books such as Ready Set Raglan and Take Heart. Kiyomi and Sachiko’s sisterly affection for one another is clear and shines through their words and designs. We, at Pom Pom Press, were charmed by Moon and Turtle and we’re sure you will be, too!  
  • Höfundur: Sarah Shrimpton
    Ùtgefandi: David & Charles (2021)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 454 g |  Mál: ‎216 x 229 x 7.62 mm

    Hello Hexie! : 20 easy crochet patterns from simple granny hexagons

    It's time to see granny hexagons in a whole new light with this inspired collection of modern crochet patterns for clothes, accessories and homewares. Quilters have always known the power of the hexagon but now crocheters can get in on the action too with a collection of step-by-step instructions for crochet hexagon motifs and crochet patterns. It's time for the granny square to move over and make way for the hexagon, the hottest new crochet motif! In this unique collection, popular crochet designer and author, Sarah Shrimpton reveals patterns for 10 unique crochet hexagon designs so you can pick your favourite. As well as the written pattern there are also crochet charts for each of the hexagons for extra clarity. Once you've practised your hexie skills you can choose from a collection of 20 step-by-step projects that you will be itching to stitch thanks to their simplicity and creativity. Hexagons are quick and easy to make and can be combined in a myriad of ways to create a huge range of projects - from garments and accessories to home decor and even toys. Sarah reveals how the humble hexagon can be used as the basis for a wide range of projects including a cute, retro mini skirt, a boho bag, cosy slipper socks and a boho daisy design wall hanging. These little motifs are so flexible that they lend themselves to everything from a dainty shrug and a lacy summer top to a heavy wool rug and a cosy poncho depending on the size of yarn and crochet hook that you use, the possibilities are endless! Crocheting motifs is the ultimate portable crochet project - they are small enough to carry with you when you're on the move - and because each project is made using just hexies and some simple joining techniques, this collection is suitable even for complete beginners. Before you know it you will have stitched enough hexies to create the perfect gift to impress friends and family. This refreshing twist on the classic granny square will get you excited about the possibility of the humble six-sided polygon and how it can be used to create gorgeous projects... one little hexie at a time.
  • Höfundur: Jennie Batchelor & Alison Larkin
    Ùtgefandi: Pavilion Books (2020)
    Harðspjalda | 160 bls. Þyngd: 720 g |  Mál: ‎193 x 235 x 18 mm  Fimmtán falleg útsaumsverkefni frá tímum Jane Austen.
    Jane Austen var eins hæfileikarík með nálina eins og pennann.  Þessi einstaka bók eftir Jennie Batchelor og Alison Larkin sýnir nýlega uppgötvuð útsaumsmynstur frá 19. öld. Mynstrin eru útfærð á og endurgerð í 15 mismunandi útsaumsverkefni. Mynstrin endurspegla tíðarandann frá tímum Jane Austen, tilvitnanir í verk hennar eru notaðar. Bókin er með skýringarmyndum af útsaumsaðferðum. Þá kemur umfjöllun um efni og aðferðir, útsaumsaðferðirnar útskýrðar vel. Útsaumaðir fylgihlutir: Munnþurrkur, farsímahulstur, spjaldtölvuhlíf, skartgripapoki og sjal. Útsaumur fyrir heimilið: Lok á tebox, verkefnapoki, púði, saumasett og borðdúkur.
    Það er meira en líklegt að Jane Austen hafi sjálf notað þessi mynstur og nú getum við það líka þökk sé höfundunum.
    Hér er hægt að sjá myndir úr bókinni: Jane Austen Embroidery
  • Afsláttur!

    HONEY

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.797kr..
    Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2014)
    Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm  Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
    HONEY  inniheldur 21 uppskrift af jakkapeysum, toppum, treflum, peysum og hatti.
     
     
  • Afsláttur!

    INDIGO

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.797kr..
    Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2012)
    Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm 
    Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
    INDIGO inniheldur 21 uppskrift af peysum, kjólum og fylgihlutum.
     
  • Afsláttur!

    CHERISHED

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.797kr..
    Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2010)
    Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 543 g | Mál: 220 x 280 x 12 mm 

    Cherished eftir Kim Hargreaves

    Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
    CHERISHED inniheldur 21 uppskrift af peysum og fylgihlutum hannaðar fyrir haust og vetur.
     
  • Afsláttur!

    COVET

    Original price was: 3.495kr..Current price is: 2.796kr..
    Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2019)

    Mjúkspjalda | 68 bls.

    Tungumál: Enska

    Þyngd: 277 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm 

    Covet inniheldur tólf uppskriftir eftir hinn velkunna prjónhönnuð Kim Hargreaves fyrir haust og vetur. Klassískar kvenpeysur, elegant gollur, kósípeysur opnar og heilar.

    Rowan garnið sem notað er í þessu hefti:

    Kidsilk HazeAlpaca Classic, Alpaca Soft DK, Brushed Fleece.
     
  • Afsláttur!

    SCARLET

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.797kr..
    Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)
    Mjúkspjalda | 102 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
    Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
    SCARLET  inniheldur 21 uppskrift af peysum og fylgihlutum.
     
  • Wonder klemmur eru hannaðar til að gera saumalífið einfaldara. Brúnir sem á að sauma saman eru klemmdar saman á auðveldan hátt.
    • Frábært í staðinn fyrir títuprjóna, sérstaklega ef unnið er með þykk efni eða efni sem ekki er hægt að stinga í.
    • Heldur vel saman mörgum lögum af efnum án þess að þau renni til.
    • Festir efni vel saman þegar binding er saumuð á bútasaumsteppi.
    • Klemmurnar eru áberandi og auðvelt að finna, líka þegar þær detta á gólfið.
    • Henta vel þegar lokusaumsvélar (overlock válar) eru notaðar.
    • Saumfar getur verið 5 mm, 7 mm and 10 mm.
    Innihald: 50 marglitar klemmur í pakka.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 1.000 g
    Vettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóð­legu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
  • Umhverfisvæn lausn fyrir þá prjónara sem vilja halda garnhnotunum heilum án þess að þær flækist á meðan prjónað er og jafnvel ferðast með prjónaverkefnið á milli staða. Snilldin við þennan poka er, fyrir utan að leysa af hólmi alla plastpokana sem þjónuðu e.t.v. sama hlutverki, að smellurnar sem loka opinu mynda þrjú göt. Þannig er hægt að leiða einn þráð út um eitt gatið og annan t.d. silki/mohair garni sem vill flækjast út um annað op. Þá flækist garnið ekki. Allir sem hafa prjónað úr tvöföldu eða þreföldu garni þekkja það vandamál. Efni: Náttúruleg pappírskvoða. Stærð: Opið 15 cm á hæð x 15 cm á breidd x 15 cmá dýpt. Rúmar eina stóra hnotu eða 2-3 litlar. Lokast með smellum (engir rennilásar sem garnið getur flækst í), flatur botn og stendur upprétt á borði.
  • Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Innihald: Fjögur hólf, þríhyrningslaga sem lokast eins og umslag með smellum. Þrjár marglitar teygjur sem er hægt að nota á ýmsa vegu. Utan um hvern hólk er beinhvít teygja. Stærð: Ytri mál eru 16,5 cm x 6,3 cm x 6,3 cm. Innri mál hvers hólks eru 14,5 cm x 4,5cm x 2,5 cm. Hugmyndin á bak við hönnunina er að halda skipulagi á smáhlutunum. Setjið prjónamerkin og annað sem fylgir ykkur í hólfin, takið öll með eða bara eitt með því sem skiptir máli hverju sinni, því þau eru fest saman með smellum. ATH. Innihald sem sést á mynd fylgir ekki með.
  • Klemmur til að festa saman brúnir á prjónastykkjum sem á að sauma saman. Núna án plasts! Vörurnar frá Cocoknits eru umhverfisvænar. Klemmurnar eru búnar til úr sama náttúrueyðanlega efninu og málböndin og eru í linen (lín) lit. 12 klemmur í poka.
  • Prjónamerkin eru búin til úr nælonhúðuðu stáli og festast við segul. Í pakkningunni eru:
    • Opnin merki til að merkja umferðir.
    • Þríhyrnd merki fyrir allt að 5,5mm prjóna.
    • Litlir hringir fyrir allt að 4,5mm prjóna.
    • Stórir hringir fyrir prjóna allt að 9mm prjóna.
    • Jumbo hringir fyrir allt að 16mm prjóna.
    Hver tegund: 24 merki, 4 í 6 mismunandi litum, samtals 120 prjónamerki. Hver tegund af merkum kemur í litlum hólkum úr kraftpappír.
  • Nálahús með 3 jafanálum. Bogni oddurinn gerir það auðveldara að þræða nálina í gegnum lykkjur. Nálarhúsið er með áskrúfuðu loki sem geymir nálarnar vel. Nálarnar eru nr. 15 (2 stk.) og nr. 17 (1 stk.). Fleiri nálahús með nálum fáanleg:
    • Jafanálasett (# 339)
    • Jumbo jafanálasett (# 340)
    • Jafanálasett með fínum nálum (# 3168)
     
  • Nálahús með 3 jafanálum. Nálarnar eru nr. 13, 17 og 20. Nálahúsið er með áskrúfuðu loki. Fleiri nálahús með nálum fáanleg:
    • Jumbo jafanálasett (# 340)
    • Jafanálasett með borgnum oddum (# 3121)
    • Jafanálasett með fínum nálum (# 3168)
Go to Top