• Höfundur: Aleks Byrd Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 216 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.080 g | Mál: 205 x 270 x 27 mm
    Bókin inniheldur 19 prjónauppskriftir (10 peysur, 1 golftreyju, 1 kjól, 1 vesti, 1 sjal, 1 kraga, 1 húfu, 1 sokkapar, 1 grifflur, 1 vettlinga). Vel útfærðar, teiknaðar lýsingar á aðferðum fyrir hefðbundnar prjónaaðferðir frá Eistlandi. Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • SILFA skartgripa- eða smáhlutabox. Snagar fyrir prjónamerkin, og pláss fyrir alls konar fylgihluti. Vegan leður með perluáferð. Stærð: 17 x 12 x 5,5 cm.
  • SILFA armband eða framlenging á hálsmenið. Passar við fjölnota hálsfestina - skart og prjónamál. Á armbandinu er hægt að mæla fínustu og grófustu prjónana; 1,5 mm, 1,75 mm og 12 mm. Armbandið er 21 cm á lengd og fæst með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Festin er einnig prjónamál sem  mælir 2 – 10mm prjóna, hver hringur er merktur. Eitt lykkjumerki (8mm) með ferskvatnsperlu (10mm) fylgir. 95 cm lengd, hægt að fá framlengingu (sem er líka armband) ef þið viljið lengja festina. Hægt að kaupa aukalega: Lykkjumerki með perlum og lykkjuhring.
  • Prjónamerki frá The Knitting Barber. Koma í boxi með 20 sexhyrningum sem eru lokuð merki og svo fylgir ein býfluga með krækju.
  • Prjónakrækjur frá The Knitting Barber. Koma í boxi með 20 stykkjum. Góðar krækjur til að merkja t.d. útaukningar eða úrtökur.
  • HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

    Pakki með garni frá Einrúm (e-band) og uppskrift á ENSKU. Garnið dugar í stærðir XS, S og M í langerma en í til og með XL í stutterma peysu. Val um stutterma og síðerma útgáfu. Val um 3 litasamsetningar: Grunnlitur: Dökkgrátt. Mynsturlitir: dökkrautt og hvítt. Nóg garn fyrir stærðir upp í XL í langerma og 3XL í stutterma peysu. Grunnlitur: Ljósgrátt. Mynsturlitir: Blátt og dökkrautt. Nóg í M í langerma og L í stutterma. Grunnlitur:: Ljósbrúnt. Mynsturlitir: Gult og hvítt. Nóg garn fyrir stærðir upp í XL í langerma og 3XL í stutterma peysu. Allt mjög fallegar litasamsetningar, ekki við öðru að búast frá Einrúm. Frábær gjafahugmynd!
    • Grófleiki: Smáband / sport
    • Innihald: 70% merínóull/ 30% endurunnin bómull þar af 2%  aðrir endurunnir þræðir
    • Lengd/þyngd: 185m/50g
    • Prjónar: 2,5 - 3,5 mm
    • Prjónfesta: 22-26 L og 34-40 umferðir = 10 x 10 cm
    • Handþvottur
    Vistvæn merínóull og endurunnin bómull, spunnin og lituð í Frakklandi með náttúrulegum litum.
  • ANCHOR árórugarn er 6 þráða útsaumsgarn úr 100% egýpskri hágæða bómull. Garnið er spunnið úr extra löngum, fíngerðum þráðum og merseríserað tvisvar sem gefur garninu gljáa, styrk og litunum dýpt. Útsaumsgarnið fæst einlitt í yfir 400 litum og nokkrum marglitum. Árórugarn hentar í alls konar útsaum, úttalin spor sem og frjálsan útsaum. Garnið er klofið og notaðir einn eða fleiri þræðir eftir grófleika jafans sem saumað er í. ANCHOR árórugarn er sambærilegt í gæðum við annað árórugarn á markaðnum. Fyrir þá sem þurfa er hægt að fá upplýsingar um hvernig er hægt að para saman litnúmer á milli kerfa eða framleiðenda. ANCHOR árórugarn þolir þvott í allt að 95°C heitu vatni. ATH. Það eru yfir 400 litir til í þessu garni. Þess vegna höfum við skipt litunum niður í nokkrar vörur til að létta leitina.
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af krakkapeysu í mörgum stærðum. Garnið á myndinni er randalitað þannig að kaðallinn sést ekki vel en kæmi betur út í einlitu garni. Kaðallinn á ermunum nær alveg upp að hálsmáli. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman en reyndir prjónarar geta auðveldlega breytt því í hringprjón. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af herrapeysu með sjalkraga. Einfalt að prjóna hana einlita og sleppa mynstrinu ef vill. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fínlegum kraga með blúnduprjóni. Lamana Milano garnið okkar er fullkomið í þetta verkefni. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Þetta teppi kemur úr smiðju Debbie Bliss sem er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fallegu ungbarnateppi sem er prjónað  út frá miðju. Byrjað er með sokkaprjóna og svo skipt yfir í hringprjóna í mismunandi lengdum eftir því sem lykkjunum fjölgar. Volare DK garnið okkar er fullkomið í þetta verkefni. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst FRÍTT. Athugið að þessi uppskrift er líka til í íslenskri þýðingu og heitir DROPI.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands, en hún gerir líka hekluppskriftir. Hér er uppskrift af heklaðri húfu og skóm á ungbörnin. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands, en hún gerir líka hekluppskriftir. Hér er uppskrift af hekluðum ungbarnajakka, húfu og skóm. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands, en hún gerir líka hekluppskriftir. Hér er uppskrift af hekluðu barnateppi með vaff-bylgjum. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands, en hún gerir líka hekluppskriftir. Hér er uppskrift af hekluðu teppi í 6 litum úr léttbandi. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af teppi eða værðarvoð úr grófu garni. Auðvelt að aðlaga uppskriftina að fínna garni. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af trefli eða langsjali með gataprjóni og blúndu. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af trefli með mósaíkprjóni. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af trefli með stjörnuprjóni. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fíngerðri peysu með gataprjóni. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af þykkri peysu með perluprjóni, sjalkraga og vösum. Sjö stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af þykkri peysu sem er prjónuð í tveimur stykkjum; önnur ermi, annað framstykki og helmingur baks í einu lagi. Á miðju baki eru stykkin sett saman og fellt af lóðrétt. Þrjár stærðir. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af peysu með köðlum og gataprjóni. Fimm stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Litið mál að breyta því í hringprjón fyrir vana prjónara. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
Go to Top