• Grófleiki: Þykkband / aran / worsted
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 100m/50g
    • Prjónar:  5 - 8 mm
    • Prjónfesta: 12 - 17 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í köldu vatni
    Bjartir og fallegir litirnir í þessu garni kalla á næsta prjónaverkefni. Er ekki kominn tími á litríka peysu?
  • Stoppunálar (langar með oddi), fyrir alls konar saum en fyrst og fremst viðgerðir.
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tuttugu nálar í pakka í mismunandi lengdum.
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tólf nálar í pakka í mismunandi lengdum og grófleikum.
  • Perlunálar (langar með oddi), fyrir perlusaum og aðra vinnu með perlur.
  • Útsaumsnálar með oddi og stóru auga t.d. fyrir ullarútsaum. Grófleiki nála 18/22 Nálahús fylgir með.
  • Stoppunálar með góðum oddi, frábærar í fataviðgerðir. Nálagrófleiki 3/9. Nálahús fylgir með.
  • Saumnálar með góðum oddi, frábærar í allan almennan saumaskap. Nálagrófleiki 3/9. Nálahús fylgir með.
  • Saumnálar með góðum oddi, frábærar í allan almennan saumaskap. Nálar í mismunandi grófleikum. Nálahús fylgir með.
  • Jafanálar, oddlausar fyrir úttalinn útsaum. Nálagrófleiki 18/24. Nálahús fylgir með.
  • Grófar frágangsnálar fyrir prjón, hekl og annað. Nálahús fylgir með.
  • Leðurnálar sérstaklega ætlaðar fyrir að sauma í leður, rúskinn og gervileður. Oddurinn er þrístrendur svo hann komist í gegnum leðrið án þess að rífa það. Þrjár nálar í pakka í stærðum 3, 5 og 7.
  • Jafanálar (oddlausar nálar) frágang í prjóni eða hekli. Bogni oddurinn gerir saumaskapinn auðveldari, sérstaklega þegar stykki eru saumuð saman eða t.d. í ítalskri affellingu. Tvær nálar í pakka, fínni og grófari.
  • Jafanálar (oddlausar nálar) fyrir krosssaum eða annan útalinn útsaum, einnig frábærar í að ganga frá í prjóni. Athugið að hærra númer = fínni nál. Grófleikar í boði: #13 - 2 stk/pk #14 - 2 stk/pk #14/18 - ein af hvorum grófleika. #16 - 5 stk/pk #18 - 6 stk/pk Veljið hér fyrir neðan:
  • Dúkkunálar sem eru nógu langar til að stinga í gegnum saumuð, prjónuð eða hekluð leikföng. Tvær nálar í pakka, lengri og styttri.
  • Bútasaumsnálar (langar með oddi) fyrir handsaum. 20 stk./pk.
  • Saumnálar (stuttar með oddi) fyrir bútasaum. 12 stk./pk.
  • Höfundur: Yoko Hatta
    Ùtgefandi: Tuttle Publishing (2019)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g |  Mál: ‎216 x 292 x 15.24 mm 

    Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :

    A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta

    This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library.
  • Panamajafi úr hvítri bómull. Selt í pakkningu með 50 x 65 cm. Grófleiki 4,4 þræðir/1 cm. Jafi fyrir krosssaum og önnur úttalin útsaumsspor. Jafinn er það þéttur að hann gæti líka hentað í frjálsan útsaum.  
  • Panamajafi úr beinhvítri bómull. Selt í pakkningu með 50 x 65 cm. Grófleiki 4,4 þræðir/1 cm. Jafi fyrir krosssaum og önnur úttalin útsaumsspor. Jafinn er það þéttur að hann gæti líka hentað í frjálsan útsaum.  
  • Jafnþráða jafi úr ólituðum hör/líni. Selt í pakkningu með 70 x 50 cm. Grófleiki 13 þræðir/1 cm.  
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 1.000 g
    Vettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóð­legu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
  • Afsláttur!

    INDIGO

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.797kr..
    Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2012)
    Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm 
    Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
    INDIGO inniheldur 21 uppskrift af peysum, kjólum og fylgihlutum.
     
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 1000 g
    The mittens in this book are a contemporary interpretation of a collection of 19th- and 20th-century mittens and gloves from the Textile Museum in Blönduós in North Iceland. These carefully reconstructed patterns and charts enable the creation of modern versions of a rich knitting tradition, focusing on both the utility and beauty of these knitted mittens and gloves. The book emphasizes the variety of stranded colour patterns and many different techniques so that all knitters can find a pair to knit at their desired level of complexity. The author, Guðrún Hannele Henttinen, has a degree in textile teaching and has taught knitting for many years. For more than a decade she has also been the owner of Storkurinn, a yarn shop in Reykjavík. Click here to see a document with revised patterns.
Go to Top