- Grófleiki: Fisband / lace
- Innihald: 70% pólýakríl / 30% pólíamíd
- Lengd/þyngd: 460 m/50 g
- Prjónar: Fer efir garninu sem notað er með
- Prjónfesta: Fer eftir garninu sem notað er með
- Þvottur: Vélþvægt fyrir viðkvæmt 30°C
-
"Quick-Cut" er þráðskeri sem flýtir fyrir þegar klippa þarf þræði eftir saumaskap. Hannaður til að skera á þræði fljótt og örugglega.
- Auðvelt aðgengi.
- Hentar jafnt tvinna sem garni.
- Fingurnir geta ekki snert hnífinn sem eykur öryggið.