Faldalím eða straulím til að falda buxur, pils, kjóla eða jafnvel gluggatjöld. Einfald og þægilegt, enginn saumaskapur, bara straujárn!
Breidd 3 cm
Lengd 10 m
Lykkjusnúrur / prjónasnúrur / geymslusnúrur.
Snúrurnar eru úr sílíkóni og gefa því vel eftir. Prjónaoddinum er þrýst inn í hola snúruna og lykkjurnar dregnar varlega yfir. Þegar snúran er losuð er besta að ýta snúrunni til baka með nöglinni, ekki toga í hana.
Þægilegt að nota þegar peysur eru prjónaðar ofan frá. Hægt að færa hluta af lykkjunum eða allar yfir á snúruna á meðan mátað er. Lykkjur bols og/eða erma eru einnig hægt að geyma tímabundið á snúrunum ef nota þarf prjóninní annað verkefni.
Seldar í boxi - 3 stk. (1 x 150 cm, 2 x 75 cm).
10 litir í boði.
"Quick-Cut" er þráðskeri sem flýtir fyrir þegar klippa þarf þræði eftir saumaskap.
Hannaður til að skera á þræði fljótt og örugglega.
Auðvelt aðgengi.
Hentar jafnt tvinna sem garni.
Fingurnir geta ekki snert hnífinn sem eykur öryggið.
Þegar skurðarblaðið missir bitið er skífunni snúið allt að 12 sinnum. Eftir það er auðvelt að skipta um skurðarblaðið sem er í staðlaðri 45 mm stærð fyrir skurðarhnífa Clovers.
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið (nánast eins og hálfur krossaumur) sem notað er.
Hönnuður: Kaffe Fassett
Stærð: 38 cm x 40 cm
Þéttleiki: 40 spor / 10 cm.