-
Vettlingapakki Kurzeme #11 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrið er hefðbundið frá svæðinu Kurzeme í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
- litprentuð mynsturteikning
- 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
- vettlingauppskrift
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2025)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
- Grófleiki: Þykkband / Aran / Worsted
- Innihald: 60% móhár, 40% ull
- Lengd/þyngd: 50 g/125 m
- Prjónar: 5 mm
- Prjónfesta: 16 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Handþvottur við 30°C
-
BELOVED PATTERNS #1 Nýtt finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Í þessu tímariti er hönnun textílhönnuðarins VUOKKO notuð sem uppspretta nýrrar hönnunar. Vuokko er löngu orðin goðsögn í finnstri hönnun. Hvetjum áhugasama að gúgla hana. Mikil áhersla er lögð á stílhreina hönnun og fallega myndatöku. Þetta er tímarit fyrir vandláta prjónara með smekk fyrir stílhreinni, norrænni hönnun. Útgefandi: A-Lehdet.
-
Garn: Cyrano frá De Rerum Natura 1 x 100g/150m eða sambærilegt garn.Prjónar: Sokkaprjónar 4,5mm og 5 mm Stærðir: Ein stærð unglinga-/fullorðinsstærð Einlitir vettlingar með útprjóni á handarbakinu. Garnið er gróft, fyrir prjóna 6-7 en vettlingarnir eru prjónaðir á 5 mm prjóna til að fá þá þétta. Þumallinn er íprjónaður. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
-
Garn: Cyrano frá De Rerum Natura 1 x 100g/150m eða sambærilegt garn.Prjónar: Sokkaprjónar 4,5mm og 5 mm Stærðir: Ein stærð unglinga-/fullorðinsstærð Einlitir vettlingar með kaðli með snúnum sléttum lykkjum prjónaður á brugðnum grunni. Garnið er gróft, fyrir prjóna 6-7 en vettlingarnir eru prjónaðir á 5 mm prjóna til að fá þá þétta. Þumallinn er íprjónaður. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
-
Garn: Cyrano frá De Rerum Natura 1 x 100g/150m eða sambærilegt garn.Prjónar: Sokkaprjónar 4,5mm og 5 mm Stærðir: Ein stærð unglinga-/fullorðinsstærð Einlitir vettlingar með útprjóni á handarbakinu. Garnið er gróft, fyrir prjóna 6-7 en vettlingarnir eru prjónaðir á 5 mm prjóna til að fá þá þétta. Þumallinn er íprjónaður. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
-
Eco Vita Hemp útsaumsefni frá DMC Hampur er náttúrulegt vefjarefni úr jurtaríkinu og hentar vel í útsaumsefni. Áferðin líkist líni/hör. Fáanlegt í fjórum litum og hver bútur er 50,8 x 61 cm. Þetta er þéttofið efni og hentar vel frjálsan útsaum og flos. Frábært að sauma út með DMC Eco Vita organic útsaumsgarninu.
-
Vettlingapakki LATVIAN GREY #09 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
- litprentuð mynsturteikning
- 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
- vettlingauppskrift
-
Vettlingapakki LATVIAN GREY #05 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
- litprentuð mynsturteikning
- 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
- vettlingauppskrift
-
Höfundur: Emma Varnam Útgefandi: Cico Books (2023) Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 276 g | Mál: 208 x 276 Yndisleg dýr til að hekla og fatnaður fyrir þau. Eitthvað annað en fjöldaframleiddu dýrin í búðunum.Hekluð dýr og fatnaður á þau. Ótrúlega sæt og krúttleg. Dýrin eru öll í sömu stærð svo hægt að að deila fötunum á milli þeirra. Alls konar dýr - öll með sinn persónuleika og flott föt. Góðar ljósmyndir af öllu sem gerir vinnuna þægilega, góðar uppskriftir og leiðbeiningar.Við mælum heilshugar með bókum eftir Emmu Varnam. Bækur hennar hafa verið mjög vinsælar og selst vel, enda gott að fara eftir þeim.
-
Höfundur: Lesley Wilkins Útgefandi: Search Press (2024)Harðspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 550 g | Mál: 216 x 280 mm Discover the ultimate collection of beautiful Quaker embroidery designs, from needlework expert Lesley Wilkins. A treasure trove of inspiration, this book contains an extraordinary range of Quaker medallion, motif and sampler designs, all created using just two simple stitches: cross stitch and backstitch. Lesley’s designs bring a modern twist to this traditional craft: they are full of colour and charm, and feature popular subjects including birds, flowers, wreaths and monograms. The book contains:
- 10 traditional and 10 modern samplers, each with a full stitch chart and stunning photography;
- 180 individual charted motifs and medallions that you can use to build up your own sampler designs;
- 3 full alphabets in both upper and lower case so that you can customize your designs in quintessential Quaker style;
- 2 modern projects: a Quaker motif heart and a pincushion with a half medallion pattern;
- An overview of the history of the Quaker sampler and the mystery surrounding its origins;
- A complete guide to the tools, materials and techniques needed, making this the perfect introduction for embroiderers of all abilities.
Hér getið þið skoðað innihald bókarinnar: Quaker Samplers - The Ultimate Collection of Traditional and Modern Designs on Vimeo