Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið (nánast eins og hálfur krossaumur) sem notað er.
Hönnuður: Kaffe Fassett
Stærð: 38 cm x 40 cm
Þéttleiki: 40 spor / 10 cm.
"Quick-Cut" er þráðskeri sem flýtir fyrir þegar klippa þarf þræði eftir saumaskap.
Hannaður til að skera á þræði fljótt og örugglega.
Auðvelt aðgengi.
Hentar jafnt tvinna sem garni.
Fingurnir geta ekki snert hnífinn sem eykur öryggið.
Þegar skurðarblaðið missir bitið er skífunni snúið allt að 12 sinnum. Eftir það er auðvelt að skipta um skurðarblaðið sem er í staðlaðri 45 mm stærð fyrir skurðarhnífa Clovers.
Faldalím eða straulím til að falda buxur, pils, kjóla eða jafnvel gluggatjöld. Einfald og þægilegt, enginn saumaskapur, bara straujárn!
Breidd 3 cm
Lengd 10 m