• Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    WILDING ROUND Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: L-band eða garn í sama grófleika Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærð: XS (S) M (L) XL (XXL)
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    WILDLING - ASV Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: L-band sjá nánar magn fyrir neðan. Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L (XL) Peysan er prjónuð í hring upp að hálsmáli. Gert er ráð fyrir klippilykkjum við handveg. Klippt upp og ermar saumaðar í handvegsopið.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • GILITRUTT

    1.495kr.
    • Grófleiki: Fisband / lace
    • Innihald: 100% íslensk ull
    • Lengd/þyngd: 225m/25g
    • Prjónar: 2 – 2,5 mm
    • Prjónfesta: 38 L á prjóna 2 mm = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í ylvolgu eða köldu vatni
  • Extra sterkur tvinni úr 100% polyester. Grófari en hefðbundinn saumatvinni. Hentar í vélsaum og handsaum, stungur í gróf efni eins og kakí og denimefni.
  • Vaxborinn bómullartvinni fyrir handstungu í bútasaumi eða öðrum textíl. Einnig góður í handsaumaðar bækur. 200m í kefli.
  • Holoshimmer er glitþráður úr  60% polyester og 40% polyethylene. Glitþráðinn er hægt að nota í vélsaum, handsaum og leggja með garni í prjón og hekl. Það glitrar hæfilega á hann og af því hann er svo fíngerður þá hefur hann engin áhrif á prjónfestuna. Upplagt þegar óskað er eftir smá gliti t.d. í mynsturkafla á peysu. 200m í kefli.
  • Hefbundinn saumatvinni úr 100% polyester. Hentar í allan vélsaum. Kosturinn við þennan tvinna er ekki bara styrkurinn, heldur gefur hann örlítið eftir. Þegar reynir á saum, þá eru minni líkur á saumsprettu ef þessi tvinni er notaður. Við mælum með þessum tvinna í verkefni með löngum saumum.
  • Faldalím eða straulím til að falda buxur, pils, kjóla eða jafnvel gluggatjöld. Einfald og þægilegt, enginn saumaskapur, bara straujárn! Breidd 3 cm Lengd 10 m
  • Textíllím, fljótandi í túbu. Hægt að nota á alls konar textílefni, bætur, leður, PVC plast o.m.fl. Límið festist hratt og varanlega, þolir þvott að 40°C og samskeytin með líminu halda sveigjanleika sínum.
  • Denim tvinni, sérstaklega hannaður fyrir viðgerðir á gallabuxum og öðrum fatnaði úr denim efni. Hreyfingin í litnum líkir eftir margþvegnum gallabuxum.
  • Hefbundinn saumatvinni úr 100% polyester. Hentar í allan vélsaum. Kosturinn við þennan tvinna er ekki bara styrkurinn, heldur gefur hann örlítið eftir. Þegar reynir á saum, þá eru minni líkur á saumsprettu ef þessi tvinni er notaður. Við mælum með þessum tvinna í verkefni með löngum saumum. Sparkefli með 500m.
  • Fíngerður teygjutvinni fyrir handsaum eða vélsaum. Einnig hægt að nota í prjóni til að þrengja hálsmál eða stroff á ermum. 10m á kefli
  • Þræðitvinni fyrir fatasaum, bútasaum og allan saumaskap. Auðvelt að ná þræðingunni úr því tvinnann er auðvelt að slíta þegar þarf. Einungis fyrir handsaum.
  • Bómullartvinni fyrir vélstungu, sterkur og með fallegan gljáa. Fæst bæði einlitur og marglitur. Hentar einnig í allan venjulega vélsaum. 300m á kefli.  
  • KATLA

    4.495kr.
    • Grófleiki: Smáband eða léttband / sport eða DK
    • Innihald: 100% íslensk ull
    • Lengd/þyngd: 220m/100g
    • Prjónar: 2–4 mm
    • Prjónfesta: 24-32 L á prjóna 2-4 mm = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í ylvolgu eða köldu vatni
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)
    Tungumál: Enska, þýska & hollenska og sænska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru þau í samstarfi við hið alkunna ARABIA fyrirtækið, sem gerir ýmsa fallega heimilismuni, keramik og textíl. Í blaðinu má finna 23 uppskriftir af ýmsum nytja og skrautmunum, til dæmis púðum, glasamottum, teppu, mottu, peysu og tösku.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)
    Tungumál: Enska, þýska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 12 uppskriftir af peysum og fylgihlutum. Peysurnar eru allar stílhreinar og klassískar kvenpeysur sem hafa mikið notagildi. Uppskriftirnar eru á þremur tungumálum; ensku, hollensku og þýsku.
    Novita Essentials inniheldur uppskriftir fyrir byrjendur og lengra komna prjónara. Athugið að myndirnar eru af áhugasömum prjónurum sem hafa sent Novita sína útfærslu af peysum úr heftinu.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2022)
    Tungumál: Enska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 160 g | Mál: 21 x 29 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 11 uppskriftir af peysum og fylgihlutum karlmenn og smábörn. Peysurnar eru stílhreinar og klassískar og hannaðar til að nota vel og lengi. Uppskriftirnar eru á tveimur tungumálum; ensku og hollensku.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)
    Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð.  Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.
    Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2024)
    Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð.  Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.
    Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2025)
    Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð.  Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.
    Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
  • Afsláttur!

    Baa Ram Ewe – PIP

    Original price was: 895kr..Current price is: 537kr..
    • Grófleiki: Fínband / Fingering / 4ply
    • Innihald: 100% bresk ull, spunnin og lituð í Yorkshire
    • Lengd/þyngd: 116m/25g
    • Prjónar: 2,75 - 3,25 mm
    • Prjónfesta: 27 - 32 L = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • Afsláttur!

    RICO Crochet Essentials heklugarn

    Original price was: 595kr..Current price is: 357kr..
    • Grófleiki: Heklgarn nr. 10
    • Innihald: 100% bómull
    • Lengd/þyngd: 260m/50g
    • Heklunál: 1,75 - 2 mm
    • Heklfesta: 37 lykkjur - 17 umferðir = 10 cm
    • Þvottur: Vélþvottur 40°C (60°C fyrir hvítt)
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #15

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.397kr..
    LAINE FIMMTÁN Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
Go to Top