Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
KRAGI - BP 01
Hönnuður: Björg Pjetursdóttir
Garn: E-band - 2 x 50g eða L-band - 2 x 50g
Prjónar: 3 mm hringprjónn 60-80 cm fyrir E-band en 5 mm fyrir L-band
Stærð: Ein stærð
Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
Prjónamerkin eru búin til úr nælonhúðuðu stáli og festast við segul.
Í pakkningunni eru:
- Opnin merki til að merkja umferðir.
- Þríhyrnd merki fyrir allt að 5,5mm prjóna.
- Litlir hringir fyrir allt að 4,5mm prjóna.
- Stórir hringir fyrir prjóna allt að 9mm prjóna.
- Jumbo hringir fyrir allt að 16mm prjóna.