ÚtsaumsmyndKrosssaumur á stramma með ullargarni. Nál fylgir og mynsturteikning sem reitirnir eru bæði litaðir og með táknum.Hönnuður: Pelse AsboeStærð: 16,5 cm x 16,5 cmÞéttleiki: 44 spor / 10 cm.
Sokkamál til að mæla lengdina á sokkbolnum frá hæl áður en byrjað er á úrtöku á tátotunni. Sniðugt þegar verið er að prjóna til gjafa.
Sokkamálið mælir líka prjónastærðirnar!
Laserskorið úr við.
4.595kr.Original price was: 4.595kr..3.676kr.Current price is: 3.676kr..
LAINE SAUTJÁN
Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku.
Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.