895kr.

Garn: Volare DK 6 x 50g/125m

Prjónar: Hringprjónn 80-100 cm 4 mm

Stærð: 65 cm x 65 cm

Til að prjóna þetta teppi þarf aðeins að nota sléttar og brugðnar lykkjur. Það hentar þeim sem vilja eitthvað einfalt í prjóni en stílhreint. Í uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.

Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. 

Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.

HÖNNUN / UPPSKRIFT                                    

Guðrún Hannele

STÆRÐIR                    

Ein stærð 65 cm x 65 cm.

GARN

VOLARE DK frá Storkinum eða sambærilegt garn.

6 x 50g

PRJÓNAR

Hringprjónar 80 cm 4 mm.

PRJÓNFESTA

22 lykkjur og 30 umferðir á 4 mm prjóna = 10cm í sléttprjóni

AÐFERÐ

Barnateppið er prjónað fram og til baka á langan hringprjón.