Original price was: 1.195kr..Current price is: 837kr..

30% Off

  • Grófleiki:  Þykkband / aran / worsted
  • Innihald:  100% bómull
  • Lengd/þyngd:  80m/50g
  • Prjónar:  5-5,5 mm
  • Prjónfesta:  19 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
  • Þvottur:  Ullarvagga 30°C

 

ICA frá Lamana er bómullargarn með fallega, slétta áferð og fæst í mörgum litum, bæði mildum og björtum. Garnið er lykkjað sem gefur því sérstakt útlit og gerir það loftmeira og léttara. Upplagt í peysur, teppi, púða og margt fleira.

Þetta garn er líka frábært í borðklúta því bómull þolir hærri hita. 30°C hitamörkin eru sett til að litir haldi sér vel og lengi og eiga við peysur.