1.295kr.

Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.

MINI BOYFRIEND SWEATER  – KGB 20

Hönnuður: Kristín Brynja

Garn: Lamb 2 – 100g hespur 50 (100) 100 (100) g

Prjónar: 3 mm hringprjónn og sokkaprjónar

Stærðir: 0-1 (3-6) 6-12 (12-24) mánaða

Peysurnar á myndunum eru prjónaðar úr litum 3014 TÅGE og 3011 JORBÆRFLØDE

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku

Uppselt

Nánar um uppskrift:

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

STÆRÐIR: 0-1 (3-6) 6-12 (12-24) mánaða

Yfirvídd: 42 (48) 55 (61) cm
Hálf yfirvídd: 21 (24) 27.5 (30.5) cm
Sídd frá handvegi, með stroffi: + / – 14 (18) 21 (26) cm
Ermalengd, með stroffi: + / – 13 (17) 20 (25) cm

BAND

Allt einrúm LAMB 2 band: 50 (50) 100 (100) g

PRJÓNAR

Hringprjónn 3 mm, 40 cm langir. Sokkaprjónar  3 mm  eða langir hringprjónar fyrir töfralykkjuaðferðina.