Prjónaveski fyrir hringprjóna. Merktur vasi fyrir hvern grófleika, frá 2,75mm til 10mm. Auk þess fimm ómerktir vasar og tveir vasar með rennilás fyrir smádótið!

Stærð: Breidd 12,7 cm x hæð 28 cm (lokað), breidd 4o,5 cm x hæð 36 cm (opið).

Mynstur í boði:

Yarn Bombing eftir Jeni Paltiel – Hannað fyrir þá/þær sem elska fjólublátt, mynstrið endurspeglar prjónagraffití menninguna.

Unraveling Daisies eftir Diane Warren – Svart, rautt og hvítt með kattaþema.

Knitted Rows eftir Hanna Mason – Vinir í heimaprjónuðum og hekluðum peysum haldast í hendur.

Alva eftir Maria Tjåland Ødegård – Ný útgáfa af klassíska kindaþemanu í svart/hvítu. Fullkomið fyrir þá sem vilja sem vilja minna áberandi mynstur, en samt sætt.

 

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.