2.795kr.
- Grófleiki: Grófband / chunky
- Innihald: 100% merínóull
- Lengd/þyngd: 150m/100g
- Prjónar: 5,5 – 6 mm
- Prjónfesta: 14 – 16 L og 20 – 22 umferðir á prjóna 5 – 6 mm = 10 x 10cm
- Þvottur: Handþvottur 30°C
CYRANO er loftmikið og létt ullargarn þrátt fyrir grófleikann. Það er fimmfalt með útprjón eins og kaðlar njóta sín vel. Cyrano er unnið úr blöndu af ull af frönsku fé; hvítu Arles merínófé (frá Provence) og svörtu merínófé frá Portúgal. Fé á þessum svæðum er ræktað gæði ullarinnar og velferð dýranna í forgangi.
Grófleikinn er heppilegur fyrir jakkapeysur eða útivistarpeysur. Gilliatt er fínni útgáfa af þessu garni.
Allt vinnsluferli garnsins fer fram á nálægum slóðum. Þvottur í Belgíu og Ítalíu og spuni og litun í Frakklandi. Lögð er áhersla á rekjanleika garnsins og að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið.
Nokkrir litir verða til við blöndun á hvítum og brúnum tónum (salt, salt og pipar, hvítur pipar og pipar). Einnig er litapalettan falleg með djúpum tónum sem auðvelt er að raða saman í fallegar peysur eða annað sem ykkur langar til að prjóna.
-
Rowan – FELTED TWEED
2.295kr. -
Einrúm – E-BAND
1.795kr. -
Lamana – MILANO
1.695kr. -
Schoppel Wolle – ALPACA QUEEN
2.795kr. -
BC Garn – JAIPUR PEACE SILK
4.295kr. -
Rowan – HANDKNIT COTTON
1.395kr.