3.295kr.
- Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
- Innihald: 78% móhár, 13% ull, 9% nÆlon
- Lengd/þyngd: 170m/100g
- Prjónar: 4-5 mm
- Prjónfesta: 18 lykkjur = 10 cm
- Þvottur: Handþvottur
3.295kr.
Mohair Bouclé er garn unnið úr ull af Suður-afrískum angórugeitum. Helmingur af allri móhár (geitaullar) framleiðslu fer fram þar og því er þekkingin mikil og gæðin góð. Í Bouclégarninu mynd þræðirnir lykkjur sem gefur garninu sérstaka áferð. Bouclégarnið hentar best í peysur; heilar peysur sem eru prjónaðar aðeins lausar eða jakkapeysur sem eru prjónaðar þéttar. Einnig er Mohair Bouclé gott í sjöl því þau verða hlý og góð úr þessu garni.
Mán. – fös. kl. 11-17
Lau. kl. 11-15
Lokað sun.
Lokað á lau. júní -ágúst