Ekki týna nálinni þinni aftur! Þessi sæti nálasegull þjónar mikilvægu hlutverki. Þú festir hana við útsaumhringinn þinn og geymir nálina á vísum stað þegar þú ert ekki að nota hana. Nálasegullinn er emeleraður og með sterkum segli og tollir vel á sínum stað.