• Höfundur: Marie-Hélène Jeanneau Útgefandi: Search Press (2021)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 630 g | Mál: 216 x 280 mm Falleg og nytsamleg bók fyrir þau sem vilja læra útsaumstækni þar sem þræðir eru dregnir úr jafnþráða jafa og saumað í kring til að búa til mynstur eða falda. Margar góðar skýringarmyndir.
  • EMBROIDERY

    3.595kr.
    Höfundur: Arounna Hhounnoraj Útgefandi: Quadrille (2022)
    Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 585 g | Mál: 201 x 250

    Embriodery eftir Arounna Khounnoraj

    Arounna Khounnoraj sem er oft betur þekkt sem @bookhou  á instagram er  mikill útsaumsgúrú. Í þessari bók má finna nútíma útsaumsaðferðir ásamt leiðbeiningum fyrir 20 útsaumsverkefni. Fallegar myndir og vandaðar uppskriftir sem sýna hvernig á að byrja frá grunni og hvernig á að ljúka verkefninu fallega.
  • Höfundur: Emma Congdon Útgefandi: David & Charles (2022)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 460 g | Mál: 210 x 273 mm Stitch a kinder world with this stunning collection of heartfelt designs from leading cross stitch designer Emma Congdon. Whether it’s a declaration to a soulmate, gratitude for a true friendship or compassion for the whole of humanity, this celebration of love in all its forms will heal your heart, one stitch at a time. Emma's iconic designs are universally loved by her fans who have bought over 50,000 of her patterns on Etsy. This collection features 20 exclusive designs, each with an easy-to-read full colour and symbol chart. Sentiments include: Life is the flower for which love is the honey; We rise by lifting others; Together is my favourite place to be; Your greatness is not what you have but what you give; Be the reason someone smiles today; Be brave my heart, have courage my soul; In a world where you can be anything, be kind. Alongside the designs, Emma shares her thoughts and inspirations for each one, with a detailed materials list and instructions for stitching. Ideal for beginners, the designs range in size from mini hoops to larger scale samplers and they all share Emma's skill with colour, typography and design which have made her one of the world's best-loved cross stitch designers.
  • "Kantan Couture" er áhald frá CLOVER notað til að sauma lykkuspor, festa perlur og pallíettur á fljótlegan hátt, án þess að nota hefðbundna nál. Efni er strekkt á útsaumshring, sem líka er hægt að fá frá CLOVER, og króknum stungið í gegn og dregin upp aftur. Hægt er að sauma frjálst eða eftir teiknuðum línum/formum.  
  • Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Zakka Workshop (2022)
    Mjúkspjalda | 64 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 230 g | Mál: 190 x 230 mm Punch Needle bókin dregur nafn sitt af áhaldinu sem notað er við þessa tegund af útsaumi. Grófri nál, sem er hol að innan, og með skafti er þrýst í gegnum vel strekkt efni, hæfilega gisið svo nálið komist í gegnum efnið, en nógu þétt ofið svo það haldi vel við garnið. Þráðurinn liggur í gegnum holu nálina og hægt er að mynda lykkjur með garninu eða klippa þær upp og mynda flos. Höfundurinn Yumiko Higuchi sýnir með vinnulýsingum aðferðina og 11 litrík og vel útfærð verkefni á mismunandi erfiðleikastigum.
  • Höfundur: Andie Solar Útgefandi: C&T Publishing (2020)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 410 g | Mál: 203 x 254 mm Punch Needle bókin dregur nafn sitt af áhaldinu sem notað er við þessa tegund af útsaumi. Grófri nál, sem er hol að innan, og með skafti er þrýst í gegnum vel strekkt efni, hæfilega gisið svo nálið komist í gegnum efnið, en nógu þétt ofið svo það haldi vel við garnið. Þráðurinn liggur í gegnum holu nálina og hægt er að mynda lykkjur með garninu eða klippa þær upp og mynda flos. Höfundurinn Andie Solar sýnir með vinnulýsingum aðferðina og 13 litrík og vel útfærð verkefni á mismunandi erfiðleikastigum. Perfect for absolute beginners and the projects are kid-friendly. Hér er sýnishorn af innihaldi bókarinnar: Search Press
  • Jafnþráða jafi úr ólituðum hör/líni. Selt í pakkningu með 70 x 50 cm. Grófleiki 13 þræðir/1 cm.  
  • Sajou ÚTSAUMSHRINGUR

    2.195kr.3.195kr.
    Útsaumshringur úr tré með góðum festingum (hægt að herða með fingrum og/eða skrúfjárni ef þarf), nauðsynlegt áhald fyrir þá sem sauma út. Ef útsaumsefnið er viðkvæmt er mælt með því að hringurinn sé vafinn með þunnri léreftsræmu eða t.d. teygjanlegri grisju sem fæst í apótekum. Þetta auðveldar vinnuna og heldur, sérstaklega þunnum, efnum betur strekktum og markar þau ekki. Það er mikilvægt að velja stærð útsaumshringsins í samræmi við verkefnið sem unnið er. Ef hringurinn er of lítill fyrir verkefnið fer mikill tími á að færa hringinn til og efnið getur skemmst.
  • Eco Vita Hemp útsaumsefni frá DMC Hampur er náttúrulegt vefjarefni úr jurtaríkinu og hentar vel í útsaumsefni. Áferðin líkist líni/hör. Fáanlegt í fjórum litum og hver bútur er 38,1 x 45,7 cm. Þetta er þéttofið efni og hentar vel frjálsan útsaum og flos. Frábært að sauma út með DMC Eco Vita organic útsaumsgarninu.
  • Höfundur: Hisako Nishisu Útgefandi: Search Press (2020)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 435 g | Mál: 210 x 260 mm Falleg bók fyrir alla sem hafa áhuga á krosssaumi. Höfundur er japönsk og í bókinni eru 32 mynstur af blómum, grösum og öðru úr garðinum. Hisako notar árórugarn (tvo þræði) og saumar á jafnþráða beinhvítan hör . Verkin verða því fínleg. Það eru ljósmyndir af útsaumuðum  myndum, mynsturteikningar og umfjöllun um efni og áhöld.
  • Afsláttur!

    MAKING magazine #11

    Original price was: 4.895kr..Current price is: 2.937kr..
    MAKING #11 - DAWN. Bandarískt tímarit sem fjalla um hannyrðir og vélsaum frá ýmsum hliðum. Prjón, bútasaumur, fatasaumur og útsaumur, auk annarra aðferða. Hvert tímarit er með ákveðið þema. Margir hönnuðir leggja sitt af mörkum og útkoman er stórkostleg. Þetta er af mörgum talið fallegasta hannyrðatímarit sem gefið er út í dag! Skoðið myndirnar til að sjá sýnishorn af verkefnunum. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að MAKING tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að MAKING kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur. Með hverju tímariti fylgir kóði til að hlaða því niður rafrænt.
  • Afsláttur!

    MAKING magazine #13

    Original price was: 4.895kr..Current price is: 2.937kr..
    MAKING #13 - OUTSIDE. Bandarískt tímarit sem fjalla um hannyrðir og vélsaum frá ýmsum hliðum. Prjón, bútasaumur, fatasaumur og útsaumur, auk annarra aðferða. Hvert tímarit er með ákveðið þema. Margir hönnuðir leggja sitt af mörkum og útkoman er stórkostleg. Þetta er af mörgum talið fallegasta hannyrðatímarit sem gefið er út í dag! Skoðið myndirnar til að sjá sýnishorn af verkefnunum. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að MAKING tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að MAKING kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    MAKING magazine #12

    Original price was: 4.895kr..Current price is: 2.937kr..
    MAKING #12 -DUSK. Bandarískt tímarit sem fjalla um hannyrðir og vélsaum frá ýmsum hliðum. Prjón, bútasaumur, fatasaumur og útsaumur, auk annarra aðferða. Hvert tímarit er með ákveðið þema. Margir hönnuðir leggja sitt af mörkum og útkoman er stórkostleg. Þetta er af mörgum talið fallegasta hannyrðatímarit sem gefið er út í dag! Skoðið myndirnar til að sjá sýnishorn af verkefnunum. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að MAKING tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að MAKING kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Eco Vita #2. The Forester Wall

    Útsaums- og mynsturbók frá DMC í Eco Vita línunni. Í bókinni eru 19 mynstur fyrir frjálsan útsaum, krosssaum og flos, allar í anda náttúrunnar; skógar, engi og blóm. Allur útsaumur gerir ráð fyrir að notað sé DMC Eco Vita organic útsaumsgarnið.
  • Panamajafi úr hvítri bómull. Selt í pakkningu með 50 x 65 cm. Grófleiki 4,4 þræðir/1 cm. Jafi fyrir krosssaum og önnur úttalin útsaumsspor. Jafinn er það þéttur að hann gæti líka hentað í frjálsan útsaum.  
  • Panamajafi úr beinhvítri bómull. Selt í pakkningu með 50 x 65 cm. Grófleiki 4,4 þræðir/1 cm. Jafi fyrir krosssaum og önnur úttalin útsaumsspor. Jafinn er það þéttur að hann gæti líka hentað í frjálsan útsaum.  
  • Útsaumshringur Ø 18 cm, heldur efninu vel strekktu. Auðvelt að herða og losa. Frábært fyrir allan venjulegan útsaum með nál, en líka með flosnál og couture nál (þar sem efnið þarf að haldast vel strekkt).
  • Eco Vita #1. The Botanist's Cabinet

    Útsaums- og mynsturbók frá DMC í Eco Vita línunni. Mynstur furor b´æði frjálsan útsaum og krosssaum. Fjórtán mismunandi mynstur, hvert og eitt með góðum útskýringum, og myndum. Mynstrin eru öll saumuð með DMC Eco Vita organic útsaumsgarninu.  
  • Eco Vita #3. The Mender's Wardrobe

    Útsaums- og mynsturbók frá DMC í Eco Vita línunni. Hér geta þau sem vilja lengja líf flíkanna sinna eða endurnýjað og skreytt með útsaumi fengið fullt af flottum hugmyndum. Í bókinni eru 21 hugmynd til að fegra og gera við fatnað með stæl. Hver flík mun endurspegla skapandi lífstíl og sjálfbærni! Allur útsaumur gerir ráð fyrir að notað sé DMC Eco Vita organic útsaumsgarnið.
  • Sweet 'n Sharp Macaron er nálasegull sem heldur nálum og títiprjónum á sínum stað. Ekki bara sætur heldur líka nytsamlegur. Oddinum á saumnál er stungið í mjúka púðann í raufinni til að brýna hana. Fæst í tveimur litum:
    • Hindberjableikt (#4130)
    • Pistasíuhnetugrænt (#4131)
  • Sajou fyrirtækið er hvað þekktast fyrir nálabréfin. Þetta bréf er með úrvali af 40 nálum. Saumnálar með góðum oddi, 20 talsins ásamt 20 fíngerðum jafanálum.  Fullkomið fyrir fíngerða útsauminn og annan saumaskap. Frábær gjöf fyrir áhugafólk um hannyrðir.
  • Nálaþræðari sérstaklega hannaður fyrir útsaumsgarn og útsaumsnálar. Endinn á þræðaranum er flatur svo auðvelt sé að þræða, jafnvel þótt garnið sé gróft.
  • Ekki týna nálinni þinni aftur!  Þessi sæti nálasegull þjónar mikilvægu hlutverki. Þú festir hana við útsaumhringinn þinn og geymir nálina á vísum stað þegar þú ert ekki að nota hana. Nálasegullinn er emeleraður  og með sterkum segli og tollir vel á sínum stað.
  • Ekki týna nálinni þinni aftur!  Þessi sæti nálasegull þjónar mikilvægu hlutverki. Þú festir hana við útsaumhringinn þinn og geymir nálina á vísum stað þegar þú ert ekki að nota hana. Nálasegullinn er emeleraður  og með sterkum segli og tollir vel á sínum stað.
Go to Top