• Útsaumshringir fánalegir í þremur stærðum Ø 15,2 cm, Ø 20,3 cm og Ø 25,4 cm. Þær eru úr sterku plastefni með smá glimmeri. Þær halda efninu vel strekktu og er auðvelt að herða og losa. Frábært fyrir allan venjulegan útsaum með nál. Veljið lit og stærð hér fyrir neðan.
  • Útsaumshringur Ø 18 cm, heldur efninu vel strekktu. Auðvelt að herða og losa. Sérstaklega hannað fyrir útsaum með flosnál, hringurinn stendur á fótum sem hægt er að hækka og lækka eftir þörfum.
  • Kringlóttur útsaumshringur úr tré með góðum festingum, nauðsynlegt áhald fyrir þá sem sauma út. Mælt er með því að hringurinn sé vafinn með þunnri léreftsræmu eða t.d. teygjanlegri grisju sem fæst í apótekum. Þetta auðveldar vinnuna og heldur, sérstaklega þunnum, efnum betur strekktum og markar þau ekki. Það er mikilvægt að velja stærð útsaumshringsins í samræmi við verkefnið sem unnið er. Ef hringurinn er of lítill fyrir verkefnið fer mikill tími á að færa hringinn til og efnið getur skemmst.
  • Útsaumshringur Ø 18 cm, heldur efninu vel strekktu. Auðvelt að herða og losa. Frábært fyrir allan venjulegan útsaum með nál, en líka með flosnál og couture nál (þar sem efnið þarf að haldast vel strekkt).
Go to Top