• SOKKATRÉ

    3.795kr.
    Sokkatré til að strekkja nýprjónaða sokka. Fást í nokkrum stærðum.  
  • T-pinnar eru sérstakir títuprjónar fyrir strekkingu. Þeir eru grófari, sterkari og svigna ekki. Ryðfríir og ómissandi þegar strekkja á sjöl eða annan textíl. 50 stk. í boxi.  
  • Hver teinn er þræddur í gegnum brúnina á sjalinu eða peysunni sem á að strekkja eða móta. Teinninn er svo festur með T-pinnunum. Allir teinar eru úr ryðfríu stáli. Innihald: Hólkur með 6 teinum 95cm á lengd, 6 teinum 50cm á lengd, 3 sveigjanlegum teinum 95cm á lengd, 1 málband & 20 T-pinnar.
Go to Top