• Höfundur: Anna Nikipirowicz
    Ùtgefandi: David & Charles (2024)
    Linspjalda | 176 bls. Þyngd: 580 g |  Mál: ‎190 x 245 x 12 mm 

    Mosaic Chart Directorry for Knitting + Crochet

    • Mósaík er litskipti tækni sem hjálpar þér að gera flókin endurtekin munstur án þess að skipta um lit í miðri umferð.
    • Byrjendur jafnt og lengra komnir geta notast við mynstrin. Aðeins grunnþekkingu í hekli eða prjóni er krafist, en það er líka sýnt í bókinni.
    • Prjónarar og heklarar geta notað sömu aðgengilegu mynstrin.
    • Lengra komnir geta nýtt sér þessi mynstur og aðferðir og prjónað/heklað þau í flíkur.
     
  • Höfundur: Anna Johanna
    Ùtgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 175 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 860 g | Mál: ‎212 x 277 x 21 mm
    Strands of Joy Vol. II er önnur bókin hennar  Önnu Jóhönnu sem mörg hafa beðið spennt eftir. Bókin stendur undir væntingum, full af alls konar peysum og fylgihlutum. Smellið á hlekkinn hérna fyrir neðan til að skoða sýnishorn úr bókinni. Nánar um bókina: Pattern Previews for Strands of Joy Vol. II
  • Höfundur: Kotomi Hayashi
    Ùtgefandi: Tuttle Publishing (2023)
    Harðspjalda | 96 bls. Þyngd: 780 g |  Mál: ‎216 x 279 x 16 mm 

    55 Fantastic Japanese Knitting Stitches

    • Falleg mynstur sem eru eins báðum megin.
    • Mynstur sem setja þrívídd í prjónið
    • Nýlegar útfærslur á klassísku prjóni, svo sem köðlum og öðru áferðarprjóni
    • Mynstur og lykkjur í óvanalegum litasamsetningum sem gefa endalausa möguleika fyrir sköpunargleðina
     
  • Höfundur: Anne Le Brocq
    Ùtgefandi: David & Charles (2023)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Þyngd: 585 g |  Mál: ‎210 x 273 x 10 mm 

    The Art of Landscape Knitting - Beginner Knitting Patterns For Unique Blankets

  • Höfundur: Yoko Hatta
    Ùtgefandi: Tuttle Publishing (2019)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g |  Mál: ‎216 x 292 x 15.24 mm 

    Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :

    A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta

    This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library.
  • Höfundur: Hitomi Shida Útgefandi: Tuttle Publishing (2018)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 835 g | Mál: 216 x 292 mm 250 Japanese Knitting Stitches contains the original collection of knitting stitches first published by Hitomi Shida in 1996. Copies of the original Japanese edition have been jealously coveted by knitters around the world - and now Tuttle Publishing brings you this classic in English for the first time! Hitomi Shida's previous work, the Japanese Knitting Stitch Bible was released by Tuttle in October 2017 and has already been purchased (and tested) by thousands of avid knitters who are thrilled to discover a treasure trove of elegant and intricate new patterns. This book was Hitomi Shida's first effort and, like its successor is filled with her highly original and beautiful designs and variations on knitting classics. Shida's stitch patterns have become a driving inspiration behind many modern western knitting designs, and experienced knitters know this. In this beautifully presented stitch dictionary you'll find: Stitches that are perfect for borders and edgings Beautiful and intricate cable stitches Elegant popcorn stitches, from refined to bold Multiple variations on individual patterns.Veteran knitting instructor Gayle Roehm guides knitters through the particulars of the patterns and explains how to execute the stitches. Images of completed garments here and there help show the potential of these striking stitch designs.
  • Höfundur: Anna Johanna
    Útgefandi:  Quadrille Publishing (2022)
    Mjúkspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 760 g | Mál: ‎215 x 270 x 21 mm
    Strands of Joy inniheldur 20 fjölbreyttar uppskriftir, þ.á.m. heilar og opnar peysur og flottan kjól, húfu og krakkapeysu. Allar uppskriftirnar gera ráð fyrir að prjónað sé ofan frá og í hring.  Fitjaðu upp á tvíbandaprjónaðri flík, láttu hugann finna ró á meðan þú tekst á við verkefni sem þarfnast meiri einbeitingar. Anna Johanna er prjónhönnuður frá Muurame í mið Finnlandi. Hún er þekkt fyrir rómantískar flíkur og leggur áherslu á smáatriðin, áferð og liti.  Hún er tölfræðingur en hefur frá 2020 eingöngu unnið við prjónhönnun. Strands of Joy (á finnsku Onnensäikeitä) er fyrsta bókin hennar. Innihald: 20 colourwork knitting patterns (10 peysur, 7 jakkapeysur, 1 kjóll, 1 húfa, 1 krakkapeysa). Uppskriftirnar fyrir fullorðins peysur koma í 9 - 12 stærðum. ATH. Þessi bók kom upprunalega út hjá LAINE sem harðspjaldabók en er hér í mjúkspjaldaútgáfu frá bresku forlagi.
  • Höfundur: Hitomi Shida Útgefandi: Tuttle Publishing (2017)
    Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 845 g | Mál: 216 x 292 mm In the Japanese Knitting Stitch Bible knitting guru Hitomi Shida shares some of her favourite needlework patterns. Shida's strikingly original designs and variations on every imaginable classic stitch result in intricate patterns that form the basis for beautiful and unique knitted fashions. This is the perfect book for the experienced knitter who is looking for new stitches that yield spectacular results. The stitches featured include cables, popcorn stitches and edgings. A set of detailed, step-by-step diagrams show you how to execute all the basic stitches. Instructions and diagrams for a series of small projects offer practice working with large patterns, lacy patterns and pattern arrangements. The projects include ever-popular fingerless mittens, a feminine collar and thick socks.
  • Höfundur: Gréta Sörensen Útgefandi: Forlagið (2021) Mjúkspjalda | 271 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 960 g Prjónabiblían er einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og jafnframt hugmyndavaki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í fyrri hluta bókarinnar er farið ítarlega yfir öll grunnatriði í prjóni, meðal annars mismunandi aðferðir við að fitja upp, auka út, fella af og ganga frá. Tækni og handbragði við hvers konar prjónaskap, einfaldan og flókinn, er vandlega lýst, hugtök eru útskýrð, kennt að lesa uppskriftir og fjallað um ótal önnur atriði sem gagnlegt er að kunna skil á. Einnig er rætt um garntegundir og ólíka eiginleika þeirra.
    Í síðari hlutanum eru eitt hundrað útprjónsmunstur sem ættu að geta orðið öllu prjónaáhugafólki óþrjótandi brunnur hugmynda til að hanna og skapa eigin útfærslur. Fjölmargar skýringarmyndir og ljósmyndir prýða bókina og eiga ríkan þátt í að gera hana að ómissandi grundvallarbók fyrir alla sem hafa ánægju af að prjóna. Gréta Sörensen útskrifaðist úr textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1983 og með MFA í textílhönnun frá Konstfack í Svíþjóð árið 1993, með áherslu á prjónahönnun. Hún hefur unnið við hönnun á hand- og vélprjóni og einnig við kennslu.
  • Höfundur:  Nancy Marchant Útgefandi: Schoolhouse Press (2019)
    Mjúkspjalda | 228 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 680 g | Mál: 280 x 215 mm 

    Knitting Brioche Lace: Creating Eyelets in Brioche Knitting

    Gataprjón og blúnduprjón í klukkuprjóni! Klukkuprjónsdrottningin Nancy Marchant kennir okkur að taka klukkuprjónið lengra og nota það í alls kyns mynsturprjón. Hún tekur fyrir tvílitt klukkuprjón og mynstur sem hægt er að nota í sjöl, trefla og fleiri verkefni. Nancy útskýrir allt vel og vandlega og notar mynsturteikningar til að auðvelda prjónið. Fullkomin bók fyrir reynda prjónara sem vilja smá áskorun og læra eitthvað nýtt. Bókin inniheldur almenna umfjöllun um klukkuprjón og útskýringar á prjónatáknum og skammstöfunum. Það eru tvær aðferðir útskýrðar við að prjóna gataprjón í klukkuprjóni. Yfir 30 prjónamynstur og 9 prjónaverkefni eru í bókinni.
  • Höfundur: Bristol Ivy
    Útgefandi: Pom Pom Press (2019)
    Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 391 g Þetta er önnur bók hins þekkta prjónhönnuðar Bristol Ivy. Áður kom út 2017 bókin Knitting Outside the Box. Í þessari bók beinir hún sjónum að sex mismunandi flíkum sem eru allar með sniði sem er í ætt við klæðskerasniðnar flíkur með fellingar og "draperingar". Elegant peysa, þrjár opnar peysur og tveir kragar/hringtreflar endurskapaðir í anda Bristol Ivy. Hún endurhugsar hvernig peysur eru sniðnar og fara á líkamanum.
Go to Top