• REYKJAVIK KNITTING COMPANY Hvers vegna ekki að nota sæt og krúttleg prjónamerki? Þið getið valið um merki með krækju eða merki sem er hringur. Til að fylgjast með framvindu verks eða merkja úrtökur og útaukningar er gott að nota krækjur. Til að merkja byrjun umferðar eða stað í umferð þar sem eitthvað á að gerast er gott að nota hringi. Hringmerkin fara utan um prjóninn og fylgja okkur í hverri umferð. Veljið krækjur eða hringi og svo hvaða tegund þið viljið. Á hverjum hring eru fjögur lykkjumerki (hringir) EÐA og fjögur framvindumerki (krækjur).
  • Stakar lykkjukrækjur, setjið í körfu 1 = 10 merki = 250 kr 2 = 20 merki o.s.frv. Blandaðir litir, setjið í athugasemd við pöntum ef þið viljið einhverja liti frekar en aðra.
  • Sérhönnuð prjónamerki af FIREFLY fyrir fagurkera. Þessi merki eru fyrir prjónara sem elska garn! Pakkningin inniheldur 8 merki, 2 hvít, 2 bleik, 2 græn og 2 svört. Búin til úr málmi með emelaraðri skreytingu með 10mm messinghringjum. FIREFLY er kanadískt vörumerki.

    Fullkomin gjöf fyrir þau sem prjóna og kunna að meta fallega fylgihluti!

  • Sérhönnuð prjónamerki af FIREFLY fyrir fagurkera. Frábært til að setja inn í stærri öskjuna. Passar í allar stærri öskjurnar og inniheldur 20 x 10 mm nælonhúðaða merkihringi, frágangsnál og segulplötu til að halda öllu á sínum stað. Merkihringirnir eru festast við segulinn og eru með rennislétt yfirborð! Flettið pappírnum af og límið við botninn á öskjunni ykkar. Í pakkningunni eru: 1 x myndskreytt segulplata  7,5 x 5 cm 10 x hvítir merkihringir 10 x svartir merkihringir 1 frágangsnál Askjan er seld sér FIREFLY er kanadískt vörumerki.

    Fullkomin gjöf fyrir þau sem prjóna og kunna að meta fallega fylgihluti!

  • Sérhönnuð prjónamerki af FIREFLY fyrir fagurkera. Þessi merki eru fyrir prjónara sem elska hunda og ketti! Pakkningin inniheldur 8 merki, 4 með hundum og 4 með köttum. Búin til úr málmi með emelaraðri skreytingu með 10mm svörtum málmhringjum. Hugmyndin kemur frá gömlum teikningum sem sjást á umbúðunum. FIREFLY er kanadískt vörumerki.

    Fullkomin gjöf fyrir þau sem prjóna og kunna að meta fallega fylgihluti!

  • Sérhönnuð prjónamerki af FIREFLY fyrir fagurkera. Þessi merki eru með fuglum í 4 litum, 2 af hverjum, samtals 8 merki. Búin til úr málmi með emelaraðri skreytingu með 10mm málmhringjum. FIREFLY er kanadískt vörumerki.

    Fullkomin gjöf fyrir þau sem prjóna og kunna að meta fallega fylgihluti!

  • Sérhönnuð prjónamerki af FIREFLY fyrir fagurkera. Í pakkningunni eru 25 svört og hvít prjónamerki og lykkjukrækjur. Innihald: 8 litlir hringir, 8 hringir í miðstærð, 4 stórir hringir og 5 lykkjukrækjur. Öll þessi merki eru segulmögnuð og festast því við segulspjaldið sem er selt sér: Firefly SEGULL FIREFLY er kanadískt vörumerki.

    Fullkomin gjöf fyrir þau sem prjóna og kunna að meta fallega fylgihluti!

Go to Top