• Stakar lykkjukrækjur, setjið í körfu 1 = 10 merki = 250 kr 2 = 20 merki o.s.frv. Blandaðir litir, setjið í athugasemd við pöntum ef þið viljið einhverja liti frekar en aðra.
  • REYKJAVIK KNITTING COMPANY Hvers vegna ekki að nota sæt og krúttleg prjónamerki? Þið getið valið um merki með krækju eða merki sem er hringur. Til að fylgjast með framvindu verks eða merkja úrtökur og útaukningar er gott að nota krækjur. Til að merkja byrjun umferðar eða stað í umferð þar sem eitthvað á að gerast er gott að nota hringi. Hringmerkin fara utan um prjóninn og fylgja okkur í hverri umferð. Veljið krækjur eða hringi og svo hvaða tegund þið viljið. Á hverjum hring eru fjögur lykkjumerki (hringir) EÐA og fjögur framvindumerki (krækjur).
  • Prjónakrækjur frá The Knitting Barber. Koma í boxi með 20 stykkjum. Góðar krækjur til að merkja t.d. útaukningar eða úrtökur.
Go to Top