• Höfundur: Veronika Lindberg Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 204 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 950  g | Mál: 210 x 280 x 20 mm
    KNITS TO WEAR: KUTOVA KIKA
    Bók með fallegum og klæðilegum peysum og fylgihlutum. Í bókinni eru 17 uppskriftir; 7 heilar peysur, 2 hnepptar peysur, 3 bolir, 1 vesti, 3 húfur og 1 kragi. Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • 52 WEEKS OF SCRAP YARN Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Útgefandi: Laine Publishing (2025)
    Harðspjalda | 264 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.250 g | Mál: 175 x 222 x 22.4 mm 
  • Höfundur: Anna Johanna
    Ùtgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 175 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 860 g | Mál: ‎212 x 277 x 21 mm
    Strands of Joy Vol. II er önnur bókin hennar  Önnu Jóhönnu sem mörg hafa beðið spennt eftir. Bókin stendur undir væntingum, full af alls konar peysum og fylgihlutum. Smellið á hlekkinn hérna fyrir neðan til að skoða sýnishorn úr bókinni. Nánar um bókina: Pattern Previews for Strands of Joy Vol. II
  • Höfundur: Lotte Rahbek & Gitte Verner Jensen
    Útgefandi: Vaka Helgafell (2025) Harðspjalda | 195 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.000 g Mál: 266mm x 217mm x 23mm
  • Höfundur: Laura Dalgaard
    Útgefandi: Gyldendahl (2022) Harðspjalda | 320 bls. Stærð: 276 x 230 x 30 mm Tungumál: Danska Þyngd: 1.241 g
  • Þessi frábæra bók er á leiðinni til okkar aftur vegna mikillar eftirspurnar. Við höfum selt á annað hundrað eintök til þessa og það er skiljanlegt því bókin er gimsteinn! Höfundur: Maruta Grasmane Útgefandi: Senā Klēts (The Old Granary) (2015)
    Harðspjalda | 438 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.450 g | Mál: 28,5 x 16 cm
    MITTENS OF LATVIA er bók frá þjóðminjasafninu í Lettlandi með 178 hefðbundnum lettneskum vettlingamynstrum. Fjallað er um lettneska vettlingahefð og prjóntækni sem tengist þeirra vettlingaprjóni. Hver vettlingur er með mynsturteikningu í lit. Útskýrt er hvað táknin í mynstrunum þýða. Vettlingana er margra að finna á minjasöfnum í Lettlandi og eru frá 18. öld. Ótrúlega falleg og eiguleg bók sem allt áhugafólk um vettlinga ætti að eignast. Höfundurinn Maruta Grasmane er þjóðfræðingur og rannsakaði lettnesku vettlingahefðina og færði í þessa fræðandi og fallegu bók. Þetta er yfirgripsmesta bók sem komið hefur út um lettneska vettlinga til þessa.
Go to Top