-
Höfundur: Bergrós KjartansdóttirÚtgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 410 gSjalaseiður er óður til íslensku ullarinnar, íslenskrar náttúru og norrænu goðafræðinnar. Öll sjölin í bókinni eru prjónuð úr íslenskri ull en jafnframt sýnd í annarri útgáfu hvað band og liti snertir. Segja má að hvert sjal sé eins og ljóð sem segir gamla sögu og nýja ásamt því að hlýja eigandanum, vernda hann og gleðja skynfæri hans. Íslensk náttúra nýtur sín í allri sinni dýrð á ljósmyndum bókarinnar en vefur sig einnig gegnum uppskriftirnar og endurspeglast þannig í sjölunum.
-
Höfundur: Marie Wallin Útgefandi: Marie Wallin Designs (2022)Mjúkspjalda | 121 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 550 g | Mál: 215 x 280 mm
-
Höfundur: Auður Björt SkúladóttirÚtgefandi: Forlagið (2022) Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.000 gSjöl og teppi - eins báðum megin er, eins og heiti bókarinnar gefur til kynna, er með sjölum og teppum sem er með báðar hliðar eins. Yfir tuttugu uppskriftir eru í bókinni og eru þær á ýmsum erfiðleika stigum, einfaldari fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara. Auður Björt Skúladóttir hefur áður sent frá sér bókina Lopapeysuprjón – fyrir byrjendur og lengra komna. Hún starfar sem textílkennari og er með langa reynslu af prjónaskap.
-
Höfundur: Guðrún Hannele HenttinenÚtgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: ÍslenskaÞyngd: 1.000 gVettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóðlegu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 102 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2019)
Mjúkspjalda | 68 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 277 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm
Covet inniheldur tólf uppskriftir eftir hinn velkunna prjónhönnuð Kim Hargreaves fyrir haust og vetur. Klassískar kvenpeysur, elegant gollur, kósípeysur opnar og heilar.
Rowan garnið sem notað er í þessu hefti:
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2010)Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 543 g | Mál: 220 x 280 x 12 mm
Cherished eftir Kim Hargreaves
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2012)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2014)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
-
Höfundur: Yoko HattaÙtgefandi: Tuttle Publishing (2019)Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g | Mál: 216 x 292 x 15.24 mm
Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :
A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta
This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library. -
Höfundur: Kiyomi & Sachiko Burgin Ùtgefandi: Pom Pom Press (2021)Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 190 x 245 mm
Moon and Turtle : Knitting Patterns with Variations
We’ve long admired Kiyomi and Sachiko’s talent to infuse unique and contemporary design details with classic knitwear styles, and we’re honoured to publish the twins’ first collaborative collection. Moon and Turtle contains nine knit designs (4 garments, 5 accessories) which showcase an edgy urban aesthetic, reflecting the twins’ life in Toronto / Tkaronto, Canada. Much like Kiyomi and Sachiko themselves, Moon and Turtle is truly synergic. The duality associated with identical twins is thoughtfully and intelligently embedded into every aspect of the book. From the designs, to the authors’ musings, to the title of the book itself, there’s a quiet harmony in the idea that two things or people can be visually similar but also appreciably distinct. The patterns are gender-neutral, graded up to a 62” chest, and contain body and sleeve length adjustments in the hope that this book can be enjoyed by many knitters for years to come. Playful colourwork, paired with simply constructed garments, means that Moon and Turtle is a fabulous step up from pattern books such as Ready Set Raglan and Take Heart. Kiyomi and Sachiko’s sisterly affection for one another is clear and shines through their words and designs. We, at Pom Pom Press, were charmed by Moon and Turtle and we’re sure you will be, too! -
Höfundur: Helga Isager & Helga Jóna Thórunnardóttir Útgefandi: ISAGER ApS 2024Harðspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 500 g | Mál: 24,5 x 17,5 cm
Handcraft
HANDCRAFT er samstarfsverkefni Helgu Jónu Þórunnardóttur og Helgu Isager.
Þessi prjónabók inniheldur eitt grunnmynstur fyrir fingravettlinga og eitt fyrir venjulega vettlinga, með fjölbreyttum prjónamynstrum og mismunandi stroffi. Fallegar teikningar eftir japanska myndskreytinn Toshiko Koikegami sýna þá tækni sem notuð er í bókinni.
Bókin er 112 blaðsíður.
Í formála bókarinnar skrifa þær:
„Hugmyndin að Handcraft kviknaði út frá sameiginlegri ástríðu okkar fyrir tækni og smáatriðum. Við höfum kennt prjónanámskeið saman í nokkur ár og nálgumst handverkið með sömu nákvæmni og natni. Hægt er að bæta hönnun með því að tryggja að lykkjurnar liggi fullkomlega, eða jafnvel með því að bæta við nokkrum lykkjum til að ná fram fallegum kanti. Kannski tökum við einar eftir muninum, en dýptin í ánægjunni sem fylgir því að klára vandað handverk knýr okkur áfram og tryggir að peysurnar eða treflarnir nýtist árum saman.
Okkur langaði að búa til bók með safni af nokkrum uppáhalds aðferðum og hönnunum okkar. Við komumst að því að vettlingar og fingravettlingar væru kjörin valkostur, því í svo litlum hlutum þarf að beita ótrúlega mörgum tækniatriðum. Form vettlinga hefur í raun ekki breyst í aldir, þar sem þeir þurfa að laga sig að lögun mannshandarinnar. Hugmyndin okkar var að skrifa klassíska bók sem prjónarar geta notað sem litla handbók – hvort sem verið er að rifja upp tækni til að prjóna vettling eða peysu.“
-
Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm
A Knitting Life 3 – Tokyo Tversted
Marianne skrifar í formála bókarinnar:
„Í fermingargjöf fékk ég tvo fallega tréskorna hluti frá frænda mínum, Niels. Þessi gjöf vakti áhuga minn á japanskri list og síðar, þegar japanskir tískuhönnuðir fóru að ryðja sér til rúms í vestrænum tískuheimi, jókst forvitni mín um þetta heillandi land enn frekar. Árið 2001 kynntist ég eiginmanni mínum, Nels, sem þá bjó og starfaði í Tókýó; þetta markaði upphaf af 15 árum af ferðalögum milli Japans og Danmerkur – og jafnframt upphaf margra auðgandi upplifana.Prjónasköpun mín er alltaf innblásin af því sem gerist í kringum mig – reynslu úr daglegu lífi og ferðalögum. Langar dvalir mínar í Japan urðu mikilvæg uppspretta innblásturs. Þessi bók fjallar um líf mitt í Japan og það sem veitti mér innblástur á þessari vegferð.“
Leiðréttingar HÉR.
-
Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm
A Knitting Life – Out into the World
Breytumst við sem manneskjur í gegnum lífsreynslu okkar? Staðirnir sem við búum á; samtöl við fólkið sem við hittum; ferðalög til annarra landa; þátttaka í sérstökum atburðum. Hvað er það sem mótar og hefur áhrif á handverksfólk?
A Knitting Life – Out into the World er önnur bókin af þremur þar sem Marianne Isager deilir prjónalífi sínu í gegnum fimm áratugi.
Það var ekki fyrr en á tíunda áratugnum sem Marianne Isager fór virkilega að kanna heiminn. Í þessari bók fylgjumst við með ferðalögum hennar til Suður-Ameríku, Afríku, Grænlands og Nepal. Á þessum ferðalögum opnast dyr að heimi óþrjótandi innblásturs. Þar eru það ekki aðeins mynstrin í vefnaði, körfum og leirkerum sem hrífa, heldur einnig arkitektúr, landslag og öll þau undur sem fylla hug og sál þegar maður heimsækir nýjan stað í fyrsta sinn og upplifir hefðirnar, matinn, fólkið og söguna sem smám saman læðist inn í merg og bein.
Eins og í fyrstu bókinni eru hér kynnt þekkt hönnun eftir Marianne sem mörg hver endurspegla tískuna á sínum tíma. Í þessari bók eru einnig 16 ný prjónaverk með uppskriftum, öll innblásin af ferðalögum hennar, þar sem handverk og gæða garn mætast á einstakan hátt.Á þessum árum ferðalaga er heimabær Marianne, Tversted í Norður-Danmörku, fasti punkturinn í lífi hennar. Þar er einnig staðsett garnfyrirtækið Isager, sem Marianne rekur ásamt dóttur sinni, Helgu Isager.
-
Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm
A KNITTING LIFE - Back to Tversted
„A Knitting Life – Back to Tversted“ er bók um fyrstu tuttugu ár Marianne Isager sem prjónahönnuður og eigandi garnfyrirtækisins ISAGER. Marianne segir frá arfleifð sinni, frá Åse Lund Jensen og hvernig hún samræmdi fjölskyldulíf og prjónalíf í litla þorpinu Tversted.
Bókin inniheldur sögur og myndir frá áttunda og níunda áratugnum, auk 15 nýrra uppskrifta með prjónaleiðbeiningum sem nota sömu aðferðir og sjá má í hönnun frá þessum tveimur áratugum.
Leiðréttingar má finna HÉR.
-
Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2025)Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: 240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2025)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
Höfundur: Debbie Tomkies Útgefandi: David & Charles (2024)Mjúkspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 514 g | Mál: 190 x 246 mm The Cable Knitting Stitch Dictionary covers all the essential skills needed to produce successful cables, such as cable terminology, how to read and follow cable charts, spotting and correcting errors, and handy tips and tricks for beginners. There are skill level flags so readers can learn as they go, and mix and match ideas for combining different cable designs. As well as the written patterns there are charts for each of the designs alongside life-size photography of the knitted samples stitched up in high-definition yarn. The book begins with a series of classic cables and then moves on to more detailed cables progressing in complexity from combination cables and panels to all over designs and motifs. It then moves on to explaining how to incorporate other techniques like colorwork. The key stitches required are explained with step-by-step photography and instructions. And there is a chapter about creating your own designs with cables which explores how to chart your own cables, how cables affect the drape of the fabric and ways to adapt this, choosing the right yarn and cable placement. The ‘mix and match’ feature for combining cables flags the row pattern repeat and stitch multiples so you can see if it would work in a specific project. There is also information about the stocking stitch equivalent which is essential when doing a gauge swatch in order to know how wide the cable pattern should be. By taking the best of the traditional cable designs and blending them with contemporary cables, this collection will be a valued reference for any knitter.