• Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2024)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Frábær bók frá Kate Davies. Hún er þekkt fyrir að vera snillingur í tvíbandaprjóni en í þessari bók sést að hennar styrkleikar eru líka í kaðlaprjóni. Ef þið viljið stílhreinar og tímalausar peysur og góðar og skilmerkilegar uppskriftir þá er þetta bók fyrir ykkur.
    SARK

    Sark (n) a simple shirt or chemise 

    Sark (v) to clothe, to provide with clothing  Sark (n) the underlying structure of a roof or building  Sark (v) to line or underpin  In Scots, a sark is an essential layer, the foundation of any outfit. In her new collection, Kate Davies has created twelve foundational designs with structure and simplicity at their heart. Featuring a technique of twisting stitches that produces fabric with a beautifully textured and embossed appearance, each pattern explores the creative potential of the twisted stitch in pieces that are engaging to knit and easy to wear. There’s a comfortable oversized gansey, a smart cardigan with panels and puffed sleeves, a pair of yoke sweaters, a cosy wrap, and an appealing range of quick-to-knit one-skein accessories, all designed with the clear instructions and clean finishing details that are hallmarks of Kate’s work. The book also includes a collection of thought-provoking monochrome images, as Tom explores ideas of pattern and structure in the natural world and built environment. A celebration of collaborative, creative making, Sark is a book as beautiful as it is useful. 12 patterns (6 garments, 6 accessories) for DK / sportweight yarn. Introduction by Kate Davies plus interview with Norah Gaughan.
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2024)
    Mjúkspjalda | 124 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    10 Years in the Making “Time, for a hand knitter, accrues, attenuates, shifts gradually, moving on in its own folds and gathers rather than straight lines.” Kate Davies lítur til baka yfir liðinn áratug sem prjónhönnuður og gefur nú út afmælisbók. Bókin inniheldur safn af fallegum uppskriftum. Kate hefur sinn einstaka stíl og nýjar peysur eru m.a. Sterntaucher og Fleckit,  og endurútgefnar uppskriftir eru Carbeth og Paper Dolls, allar settar fram á skýran hátt af Kate og inniheldur magar stærðir. Tólf mismunandi peysur, heilar og opnar, m.a. einfaldar peysur eins og  Evendoon peysan. Kate er mest þekkt fyrir tvíbandapeysur en hún er líka ótrúlega flink í kaðlaprjóni. Þið finnið hefðbundnar peysur með hringmynstri á axlum, hettupeysu, hálskraga, húfur og sokkaskó, og teppið Sterrie sem er einfalt í nútímalegum stíl.
    • 18 uppskriftir
    • 4 uppskriftir endurútgefnar (Owls, Paper Dolls, Carbeth og Carbeth Cardigan)
    • 14 splunkunýjar uppskriftir
    • margar stærðir
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU. 
  • Höfundur: Jenna Kostet Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 810  g | Mál: 190 x 250 x 20 mm
    KNITTED KALEVALA BÓK II
    Bók með fallegum tvíbandaprjónuðum peysum. Svar finnska hönnuðarins Jenni Kostet við íslensku lopapeysunni. Ef þú ætlar að eignast eina klassíska bók með tvíbandaprjóni þá er það þessi. Það gerist ekki oft að allar peysurnar í bókinni kalla á mann og vilja láta prjóna sig. Fyrir þá sem vilja fylgir ljóð og þjóðsaga úr Kalevala með hverri uppskrift. Bókin inniheldur 20 uppskriftir (13 peysur, 2 jakkapeysur, 1 kjól, 3 sokka og einn hálsklút. Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
Go to Top