Sajou fyrirtækið er hvað þekktast fyrir nálabréfin. Þetta bréf er með úrvali af 40 nálum. Saumnálar með góðum oddi, 20 talsins ásamt 20 fíngerðum jafanálum. Fullkomið fyrir fíngerða útsauminn og annan saumaskap.
Frábær gjöf fyrir áhugafólk um hannyrðir.