• ADDI jafanálar

    295kr.330kr.
    ADDI jafanálar (án odds); 6 stk. í pakka. Góðar sem frágangsnálar eða í krosssaum eða önnur úttalin spor. Lægra númer = grófari nálar.
    • Fíngerð, löng nál fyrir perlusaum.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru með gyllt auga sem auðveldara er að þræða.
    • Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir.
    • 4 stk. í pakka.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru með gyllt auga sem er auðveldara að þræða.
    • Nálarnar eru úr sérstaklega hertu stáli svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru bljúgir og hentar í úttalinn útsaum eða frágang í prjóni eða annarri garnvinnu.
    • Nálarnar fást í ýmsum grófleikum; hærra númer = fínni nál.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru með gyllt auga sem auðveldara er að þræða.
    • Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir.
  • Langar nálar með kringlóttu auga fyrir: Hattasaum, fellingar, borðasaum, útsaum og alls konar skrautsaum. 16 nálar /pk. Stærðir
    • Nr. 3 (0,99 mm x 55,6 mm) 2 stk.
    • Nr. 5 (0,84 mm x 50,8 mm) 4 stk.
    • Nr. 7 (0,69 mm x 46,8 mm) 4 stk.
    • Nr. 9 (0,53 mm x 42,9 mm) 6 stk.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru með gyllt auga sem er auðveldara að þræða.
    • Nálarnar eru úr sérstaklega hertu stáli svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir og henta í frjálsan útsaum, jafnvel með ullargarni því augað er stórt.
    • Nálarnar fást í ýmsum grófleikum; hærra númer = fínni nál.
  • Jafanálar (oddlausar nálar) fyrir krosssaum eða annan útalinn útsaum, einnig frábærar í að ganga frá í prjóni. Athugið að hærra númer = fínni nál. Grófleikar í boði: #13 - 2 stk/pk #14 - 2 stk/pk #14/18 - ein af hvorum grófleika. #16 - 5 stk/pk #18 - 6 stk/pk Veljið hér fyrir neðan:
  • Stoppunálar (langar með oddi), fyrir alls konar saum en fyrst og fremst viðgerðir.
  • CLOVER bútasaumsnálar fyrir handsaum. Fæst í mismunandi grófleikum; hærra nr. = fínni nál.
    • Stuttar
    • Gott að þræða
    • Beittur oddur
    • Renna vel í gegnum efnið
    • Lengd: 28,6 mm
  • Perlunálar (langar með oddi), fyrir perlusaum og aðra vinnu með perlur.
  • Saumnálar (stuttar með oddi) fyrir bútasaum. 12 stk./pk.
  • Bútasaumsnálar (langar með oddi) fyrir handsaum. 20 stk./pk.
  • Tvær grófar frágangsnálar úr plasti. Stór augu og því auðvelt að þræða með grófu garni. Nálarendinn er örlítið boginn sem auðveldar að stinga nálinni undir lykkjur.
  • Saumavélanálar í algengustu grófleikunum. 2 stk. nr. 70 & 80 og 1 stk. nr. 90.
    • Nálarnar eru með gyllt auga. Efst er U-laga op sem strekktur þráðurinn er lagður ofan á og smokrað í gegn. Þannig þræðist nálin án þess að stinga þurfi í gegnum nálaraugað. Sparar tíma og auðveldar þræðingu.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir.
    • 5 stk. í pakka í mismunandi stærðum.
  • Jafanálar, oddlausar fyrir úttalinn útsaum. Nálagrófleiki 18/24. Nálahús fylgir með.
  • Grófar frágangsnálar fyrir prjón, hekl og annað. Nálahús fylgir með.
  • Jafanálar (oddlausar nálar) frágang í prjóni eða hekli. Bogni oddurinn gerir saumaskapinn auðveldari, sérstaklega þegar stykki eru saumuð saman eða t.d. í ítalskri affellingu. Tvær nálar í pakka, fínni og grófari.
  • Dúkkunálar sem eru nógu langar til að stinga í gegnum saumuð, prjónuð eða hekluð leikföng. Tvær nálar í pakka, lengri og styttri.
  • Nálahús með 3 jafanálum. Nálarnar eru nr. 13, 17 og 20. Nálahúsið er með áskrúfuðu loki. Fleiri nálahús með nálum fáanleg:
    • Jumbo jafanálasett (# 340)
    • Jafanálasett með borgnum oddum (# 3121)
    • Jafanálasett með fínum nálum (# 3168)
  • NÁLAHÚS

    1.150kr.
    Fallegt nálahús úr dökkum harðviði fyrir fyrir allar nálar. Lokið er skrúfað af auðveldlega og skrúfgangurinn er úr málmi. Mál nálahúss: Um 8,5 x 1,5 cm.
  • Afsláttur!

    Clover NÁLAGEYMSLA

    Original price was: 1.695kr..Current price is: 1.187kr..
    Nálageymslan er hönnuð fyrir handsaum, þá sem handstinga bútasaumsteppi eða annað. Hægt er að geyma 10 þræddar nálar í geymslunni. Handhægt og flýtir fyrir að hafa nálarnar tilbúnar og þræddar. Glært lok fylgir til að passa að allt haldist á sínum stað þegar geymslan er ekki í notkun. Þessi græja fær góð meðmæli frá þeim sem hafa prófað.
  • Nálahús með 3 jafanálum. Bogni oddurinn gerir það auðveldara að þræða nálina í gegnum lykkjur. Nálarhúsið er með áskrúfuðu loki sem geymir nálarnar vel. Nálarnar eru nr. 15 (2 stk.) og nr. 17 (1 stk.). Fleiri nálahús með nálum fáanleg:
    • Jafanálasett (# 339)
    • Jumbo jafanálasett (# 340)
    • Jafanálasett með fínum nálum (# 3168)
     
  • Þessi nál er sérstaklega hönnuð til að gera við prjónaðan og/eða ofinn fatnað þegar dregst til í honum. Tvær stærðir af nálum fylgja. Grófari nálin er góð fyrir lausar ofna/prjónaða voð. Fínni nálin er góð fyrir þéttara ofið/prjónaða voð. Hver nál er með kúlulaga oddi svo að þræðirnir í efninu klofni ekki. Nálarnar eru án auga og að hluta til með hrjúfa áferð. Notkun
    • Settu nálina í gegnum efnið þar sem dregið hefur til.
    • Dragðu nálina í gegnum efnið, þá festist þráðurinn sem stendur út á réttunni við nálina og dregst yfir á röngu.
Go to Top