• Grófleiki:  Þykkband / Aran / Worsted
    • Innihald:  60% móhár, 40% ull
    • Lengd/þyngd:  50 g/125 m
    • Prjónar:  5 mm
    • Prjónfesta:  16 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    HEHKU (ljómi) garnið frá Novita er létt og loðið, blanda af móhári og ull. Frábært garn í grófar og fljótprjónaðar peysur. Hentar vel fyrir byrjendur í prjóni. Novita Hehku garnið er með Oeko-tex® STANDARD 100 vottun. Upplýsingar um peysuuppskriftir hér.
    • Grófleiki:  Fisband / Lace
    • Innihald:  60% móhár, 40% viskós
    • Lengd/þyngd:  25 g/225 m
    • Prjónar:  3 - 4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    TUULI (vindur) garnið frá Novita er mjúkt, létt og loðið. Blanda af móhári og viskós, en viskós er manngerður þráður úr hráefni úr jurtaríkinu og hefur áþekka eiginleika og silki. Þess vegna er hér komið garn sem er líkt móhár/silki garni en á mun betra verði. Upplagt að nota sem fylgiþráð eða eitt og sér; einfalt, tvöfalt, þrefalt...
    • Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 78% móhár, 13% ull, 9% nÆlon
    • Lengd/þyngd: 170m/100g
    • Prjónar: 4-5 mm
    • Prjónfesta: 18 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur
    • Grófleiki: Smáband / sport / baby
    • Innihald: 65% kid mohair, 35% merino
    • Lengd/þyngd: 175m/50g
    • Prjónar: 3 - 5 mm
    • Prjónfesta: 24 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur
Go to Top