• Grófleiki:  Þykkband / Aran / Worsted
    • Innihald:  60% móhár, 40% ull
    • Lengd/þyngd:  50 g/125 m
    • Prjónar:  5 mm
    • Prjónfesta:  16 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    HEHKU (ljómi) garnið frá Novita er létt og loðið, blanda af móhári og ull. Frábært garn í grófar og fljótprjónaðar peysur. Hentar vel fyrir byrjendur í prjóni. Novita Hehku garnið er með Oeko-tex® STANDARD 100 vottun. Upplýsingar um peysuuppskriftir hér.
    • Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 78% móhár, 13% ull, 9% nÆlon
    • Lengd/þyngd: 170m/100g
    • Prjónar: 4-5 mm
    • Prjónfesta: 18 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur
    • Grófleiki: Smáband / sport / baby
    • Innihald: 65% kid mohair, 35% merino
    • Lengd/þyngd: 175m/50g
    • Prjónar: 3 - 5 mm
    • Prjónfesta: 24 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur
Go to Top