• Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af vesti með kaðla- og hnútaprjóni á miðju framstykki. Sjö stærðir. Vestið er prjónað í stykkjum, fram og til baka og saumað saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af peysu á dömur með fléttuköðlum. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Í svona peysu er það skynsamlegt því kaðlarnir þyngja hana og hún heldur betur forminu ef það eru saumar á hliðum. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
Go to Top