• Höfundur: Hélène Magnússon
    Útgefandi: Hélène Magnússon (2021) Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 500 g
    Hélène Magnússon reinvents the sock tradition in Iceland in her book Socks of Iceland. Her inspiration are old Icelandic socks, historical patterns, traditional Icelandic mittens and more. The book contains 17 socks patterns with a definite Icelandic flair. All sorts of techniques and constructions are used and it will appeal to beginners and advanced knitters alike. There is a complete history of sock knitting in Iceland in the book as well.
  • Höfundur: Hélène Magnússon
    Útgefandi: Forlagið (2019) Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 565 g
    Íslenskt prjón sækir innblástur í prjónafatnað og annan klæðnað og muni sem varðveittir eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Flíkur og munstur frá seinni hluta 19. aldar og fram á fyrri hluta 20. aldar eru hér færð í nútímabúning með því íslenska ullargarni sem framleitt er í dag. Meðal uppskrifta í bókinni eru sokkar, vettlingar, húfur, treflar, peysur og sjöl. Hér eru vestfirskir laufaviðarvettlingar, skagfirskir rósavettlingar, dásamleg útprjónuð sjöl og skotthúfur, togarasokkar, rósaleppar og margt fleira sem setur íslenska prjónahefð í nýjan og skemmtilegan búning. Höfundurinn, Hélène Magnússon, hefur áður gefið út bókina Rósaleppaprjón í nýju ljósi. Hún er textílhönnuður og lögfræðingur að mennt en hefur síðustu ár rekið hönnunarfyrirtækið Prjónakerlingu og starfað sem leiðsögumaður með áherslu á prjóna- og gönguferðir um hálendi Íslands.
Go to Top