Þessar fingurbjargir sameina mýkt, teygjanleika og góða vörn. Á endanum er málmplata sem verndar fingurinn og gúmmíhlutinn hleypir lofti í gegn. Teygjanleikinn auðveldar fingurbjörginni að laga sig að fingrinum. Léttar og notendavænar.
Mál
Fingurbjargir úr leðri sem laga sig að fingrinum. Það eru engir saumar á því svæði sem nálin snertir. Einstök lögunin myndar sléttan flöt yfir fingurgóminn.
Engir saumar eða spor sem hindra þegar þrýst er á nálina.
Saumaðir í þrívídd svo þær passi betur á fingurinn.
Lítil og þægileg fingurbjörg.
Nógu lítil til þess að frelsa fingrahreyfingar en veitir samt vörn fyrir nálastungum.
Hægt er að nota hverja doppu aftur og aftur, límið helst í einhvern tíma.
Inniheldur 12 leðurdoppur.
Lítil og þægileg fingurbjörg.
Nógu lítil til þess að frelsa fingrahreyfingar en veitir samt vörn fyrir nálastungum.
Sérstakt lím fylgir sem heldur fingurbjörginni á sínum stað. Hverja límdoppu er hægt að endurnýta aftur og aftur.
Inniheldur 1 málmdoppu og 8 límdoppur.