• Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    ÁLFAKÓRÓNA  - KBG 05 Hönnuður: Kristín Brynja Gunnarsdóttir Garn: L-band - 1 x 50g Prjónar: 4,5, 5,5 eða 6,5 mm eftir stærð Stærð: Þrjár stærðir Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Þetta námskeið hefur verið sett á bið. Ef þú hefur áhuga á að fylgjast með þegar það fer í gang aftur sendu okkur þá línu á [email protected]. 3 skipti – Þriðjudagar kl. 18-20 Prjón fyrir byrjendur  - English below Námskeiðið er fyrir alla sem eru byrjendur eða hafa smá reynslu eða vilja rifja upp grundvallaratriði. Garn er innifalið þið getið valið um mismunandi tegundir og liti. Althea Wetter fer í gengum ferlið að prjóna ennisband og frágang á því. Ef vel gengur þá verður hún með annað verkefni ef þarf. Námskeiðið er fyrir íslensku-, þýsku- og enskumælandi og kennir á þeim tungumálum ef þarf. Farið verður í:
    • Val á garni og prjónum
    • Uppfitjun
    • Slétt prjón
    • Brugðið prjón
    • Affelling
    • Frágangur
    Verð: 15.000 kr. (garn innifalið) ===================================================================== This class is on hold. If you are interested in getting information when it starts again please send us an email: [email protected]. Knitting for beginners This class is for beginners and those that haven't knitted for a while and want to revisit the technique. Yarn is included in a quality and colour of your choice. Althea Wetter will teach you to knit a headband og finish it. If you are a fast knitter she will have another project ready for you. Althea speaks Icelandic, German and English and teaches in those languages as needed. You will learn:
    • To choose yarn and needles
    • To cast on
    • To knit (continental style)
    • To purl (continental style)
    • To cast/bind off
    • To weave in ends
    Price: 15.000 kr. (yarn included)
Go to Top