Japanskt útsaumsgarn sem hentar vel fyrir japanskar útsaumsaðferðir til dæmis Sashiko og Boro.
Útsaumsgarn úr mattri bómull. Saumað er með þræðinum óklofnum.
Hvert spjald inniheldur 12 metra.