• Lestarsokkarnir vinsælu er frá Finnlandi. Með uppskriftinni fylgir sagan um tilurð sokkanna sem er mjög áhugaverð. Þetta er vinsæl flökkuuppskrift í Finnlandi og núna líka á Íslandi. Vinsældirnar eru skiljanlegar því sokkarnir eru einfaldir í prjóni, uppskriftin auðlærð og verkefnið þægilegt að hafa með á ferð. Þá eru sokkarnir sjálfir góðir og sérstaklega um það rætt að þeir tolli svo vel á fætinum á litlum börnum.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
  • Barnasokkar með tvíbandaprjóni.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
Go to Top