• Höfundur: Nihon Vogue & Gayle Roehm Útgefandi: Tuttle Publishing (2021)
    Mjúkspjalda | 152 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 845 g | Mál: 216 x 292 mm Stórkostleg mynsturbók með alls kyns gata- og áferðarprjóni. Mynsturteikningar fylgja öllum mynstrum og aftast eru nokkrar uppskriftir að auki.
  • Höfundur: Tone Finnanger Útgefandi: David & Charles (2017)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 580 g | Mál: 210 x 273 mm A brand new Tilda project book featuring stunning photography of the latest Tilda patchwork and quilting projects in the colourful new Tilda fabric ranges. In this glorious celebration of her love of fabric, you'll find over 20 sewing, patchwork, applique and quilting projects that will bring colour and beauty to your home. Projects include stunning quilts, pretty pillows, sophisticated soft toys, and beautiful accessories such as pincushions, pumpkins, flowers, stockings and more - all designed with characteristic Tilda charm. Featuring gorgeous photography, in-depth instructions and full-size templates, you'll soon be sewing by heart.
  • Höfundur: Hélène Le Berre Útgefandi: Search Press (2022)
    Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 420 g | Mál: 216 x 280 mm Accomplished cross stitch designer Hélène Le Berre brings you 14 stunningly beautiful alphabets to embroider. All of the alphabet designs are inspired by natural themes, including birds, animals and flowers. There are comprehensive instructions and stitch charts for each one, plus ideas are provided on how to use the motifs to decorate projects such as a make-up bag, an apron and a tote bag. All of the essential techniques are given at the back of the book, making this delightful collection of embroidered motifs a must-have for beginners as well as more experienced stitchers.
  • Höfundur: Emma Congdon Útgefandi: David & Charles (2022)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 460 g | Mál: 210 x 273 mm Stitch a kinder world with this stunning collection of heartfelt designs from leading cross stitch designer Emma Congdon. Whether it’s a declaration to a soulmate, gratitude for a true friendship or compassion for the whole of humanity, this celebration of love in all its forms will heal your heart, one stitch at a time. Emma's iconic designs are universally loved by her fans who have bought over 50,000 of her patterns on Etsy. This collection features 20 exclusive designs, each with an easy-to-read full colour and symbol chart. Sentiments include: Life is the flower for which love is the honey; We rise by lifting others; Together is my favourite place to be; Your greatness is not what you have but what you give; Be the reason someone smiles today; Be brave my heart, have courage my soul; In a world where you can be anything, be kind. Alongside the designs, Emma shares her thoughts and inspirations for each one, with a detailed materials list and instructions for stitching. Ideal for beginners, the designs range in size from mini hoops to larger scale samplers and they all share Emma's skill with colour, typography and design which have made her one of the world's best-loved cross stitch designers.
  • Höfundur: Kazuko Aoki Útgefandi: Roost Books (2020)
    Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 340 g | Mál: 191 x 210 mm Fíflar og fjólur, sveppir og haustlauf, náttúran er kveikja höfundar að fallegum, fíngerðum útsaumsmyndum.  Teikningarnar eru fallegar og bjóða upp á enn fallegri útsaum. Bókin er ríkulega myndskreyttm með góður leiðbeiningum og vinnulýsingum. Frábær fyrir alla sem hafa áhuga á frjálsum útsaumi. Kazuko Aoki er vinsæll útsaumari í Japan. Hún notar náttúruna til að inspírara sig, bæði garðinn heima og jurtir sem verða á vegi hennar á gönguferðum. Eftir listaskólanám í Japan stundaði hún nám í textíl í Svíþjóð. Hún er höfundur margra útsaumsbóka.
  • Höfundur: Hikaru Noguchi Útgefandi: Hawthorn Press (2019)
    Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 186 x 256 mm Umhverfismálin eru að hafa þau áhrif að við viljum endurhugsa hvernig við nýtum fatnaðinn okkar. Það er aftur orðið göfugt og skynsamlegt að gera við fatnaðinn til að vinna gegn hraðtískunni og sóuninni sem á sér stað.  Viðgerðirnar mega sjást og þess vegna prýða fatnaðinn, skreyta hann um leið og líftíminn er lengdur. Viðgerðirnar gera uppáhaldsflíkina þína enn persónulegri og bjargar henni frá því að verða að landfyllingu. Þetta er fyrsta útgáfan á ensku frá Hikaru Noguchi sem er orðin þekkt í Japan fyrir aðferðir sínar í fataviðgerðum. Nákvæmar vinnulýsingar, skref fyrir skref, svo að m.a.s. byrjendur í saumi geta fylgt þeim.  Ljósmyndirnar endurspegla listræna nálgun hönnuðarins.
  • Höfundur: Ayako Otsuka Útgefandi: Search Press (2019)
    Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 640 g | Mál: 210 x 260 mm
  • Höfundur: Andie Solar Útgefandi: C&T Publishing (2020)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 410 g | Mál: 203 x 254 mm Punch Needle bókin dregur nafn sitt af áhaldinu sem notað er við þessa tegund af útsaumi. Grófri nál, sem er hol að innan, og með skafti er þrýst í gegnum vel strekkt efni, hæfilega gisið svo nálið komist í gegnum efnið, en nógu þétt ofið svo það haldi vel við garnið. Þráðurinn liggur í gegnum holu nálina og hægt er að mynda lykkjur með garninu eða klippa þær upp og mynda flos. Höfundurinn Andie Solar sýnir með vinnulýsingum aðferðina og 13 litrík og vel útfærð verkefni á mismunandi erfiðleikastigum. Perfect for absolute beginners and the projects are kid-friendly. Hér er sýnishorn af innihaldi bókarinnar: Search Press
  • Afsláttur!

    Brooklyn Tweed: CAPSULE

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 3.195kr..
    Höfundur: Michelle Wang Ritstjórn: Brooklyn Tweed (2017)
    Mjúkspjalda | 138 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g |

    CAPSULE | Michele Wang fyrir Brooklyn Tweed

    Þessi bók; CAPSULE frá Brooklyn Tweed beinir sviðsljósinu að prjónhönnun Michele Wang. Þetta er önnur bókin í CAPSULE seríunni, og þar notar hönnuðurinn tweed garnið frá Brooklyn Tweed til að hanna nútímalegar peysur á bæði kynin. Peysurnar eru allt frá því að vera einfaldar og stílhreinar í flóknari mynsturpeysur.  Átta uppskriftir, hver annari áhugaverðari, tilvísun á ánægjulegar prjónastundir og frábærar flíkur til að eiga og nota.
  • Höfundur: Katarina Brieditis & Katarina Evans Mjúkspjalda | 48 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎150 g | Mál: ‎170 x 240 mm
    Öll eigum við uppáhaldsflíkur sem kemur gat á eða aflagast vegna mikillar notkunar, fallegar flíkur sem þarf að endurnýja og gera við. Með því að gefa sér smá tíma og kærleik er hægt að styrkja, laga og setja persónulegan stíl á flíkina með skemmtilegri handavinnu. Lappa er smárit í flokknum Lappa & Laga sem sænska heimilisiðnaðarfélagið gefur út. Þar er sýnt hvernig hægt er að gera við gallabuxur, skyrtukraga, peysur, fóður og fleira. Textílhönnuðurinn Katarina Brieditis og meistaraútsaumskonan  Katarina Evans eru e.t.v. ekki uppteknar af því að sýna einföldustu leiðina til að gera við, en örugglega þá skemmtilegustu.  Með því að nálgast vandamálið á skapandi hátt er hægt að finna óvæntar lausnir og bjarga uppáhaldsgallabuxunum svo dæmi sé nefnt. E.S. Það er meira framleitt af fatnaði en við þurfum á að halda, við kaupum meiri fatnað en við þurfum á að halda og við losum okkur við meira af fatnaði en nauðsynlegt er. Það þarf ekki að vera þannig. Höfundarnir og nöfnurnar Katarina Brieditis og Katarina Evans eru báðar hámenntaðar í textíl og hoknar af reynslu í þeim geira. Sú reynsla endurspeglast í bókinni.  
  • Höfundur: Cheryl Brickey  & Paige Alexander Útgefandi: C & T Publishing (2018)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 404 g | Mál: ‎203 x 254 x 10 mm

    Modern Plus Sign Quilts : 16 Dynamic Projects - a Variety of Techniques

    Plús-mynstur hafa verið vinsæl í bútasaumi um árabil. Hér eru 16 grafísk mynstur, nútímaleg og hefðbundin, eitthvað fyrir alla, líka í erfiðleikastigi. Nákvæmar teikningar lýsa aðferðunum og leiða þig í gegnum ferlið, hvort sem þú ert rátt að byrja bútasaum eða hefur reynslu. Plúsmynstrin eru útfærð í bútasaumuðum barnateppum, rúmteppum og fleiru. Notaðu efni sem höfða til þín - einlit, mynstruð, tilbúna búta eða afganga, allt gengur upp.
Go to Top