• Höfundur: Moa P. Blomquist Harðspjalda | 163 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎790 g | Mál: ‎196 x 256 x 20 mm
    Moa Blomquist tekur heklið í aðra vídd í þessari bók. Hún hefur fengið frábæra doma og viðkenningu fyrir hugmyndaflug, sköpunarkraf, ljóðræna og nostalgíska nálgun. Moa notar heklunálina sem vopn og heklar með hjartanu! Moa Blomqvist er textíllistakonan á bak við Honse, þar sem hún hefur breytt sýn fólks á heklheiminn. Hennar sköpun sem er á mörkum hannyrða og tískuheimsins hefur birst í sænskum tímaritum og hinu alþjóðlega Vogue. Moa rekur bleikustu garnbúð sem vitað er um í strandbænum Varberg.
  • Höfundur: Andie Solar Útgefandi: C&T Publishing (2020)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 410 g | Mál: 203 x 254 mm Punch Needle bókin dregur nafn sitt af áhaldinu sem notað er við þessa tegund af útsaumi. Grófri nál, sem er hol að innan, og með skafti er þrýst í gegnum vel strekkt efni, hæfilega gisið svo nálið komist í gegnum efnið, en nógu þétt ofið svo það haldi vel við garnið. Þráðurinn liggur í gegnum holu nálina og hægt er að mynda lykkjur með garninu eða klippa þær upp og mynda flos. Höfundurinn Andie Solar sýnir með vinnulýsingum aðferðina og 13 litrík og vel útfærð verkefni á mismunandi erfiðleikastigum. Perfect for absolute beginners and the projects are kid-friendly. Hér er sýnishorn af innihaldi bókarinnar: Search Press
  • Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Zakka Workshop (2022)
    Mjúkspjalda | 64 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 230 g | Mál: 190 x 230 mm Punch Needle bókin dregur nafn sitt af áhaldinu sem notað er við þessa tegund af útsaumi. Grófri nál, sem er hol að innan, og með skafti er þrýst í gegnum vel strekkt efni, hæfilega gisið svo nálið komist í gegnum efnið, en nógu þétt ofið svo það haldi vel við garnið. Þráðurinn liggur í gegnum holu nálina og hægt er að mynda lykkjur með garninu eða klippa þær upp og mynda flos. Höfundurinn Yumiko Higuchi sýnir með vinnulýsingum aðferðina og 11 litrík og vel útfærð verkefni á mismunandi erfiðleikastigum.
  • Höfundur: Cheryl Brickey  & Paige Alexander Útgefandi: C & T Publishing (2018)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 404 g | Mál: ‎203 x 254 x 10 mm

    Modern Plus Sign Quilts : 16 Dynamic Projects - a Variety of Techniques

    Plús-mynstur hafa verið vinsæl í bútasaumi um árabil. Hér eru 16 grafísk mynstur, nútímaleg og hefðbundin, eitthvað fyrir alla, líka í erfiðleikastigi. Nákvæmar teikningar lýsa aðferðunum og leiða þig í gegnum ferlið, hvort sem þú ert rátt að byrja bútasaum eða hefur reynslu. Plúsmynstrin eru útfærð í bútasaumuðum barnateppum, rúmteppum og fleiru. Notaðu efni sem höfða til þín - einlit, mynstruð, tilbúna búta eða afganga, allt gengur upp.
  • Höfundur: Love Productions
    Útgefandi: Quadrille Publishing (2023) Harðspjalda | 128 bls. Stærð: 160 x 210 x 20 mm Tungumál: Enska
    Þyngd: 550 g Sjónvarpsþátturinn The Great British Sewing Bee er raunveruleikaþáttur sem sýndur hefur verið á BBC 2. Þar keppast 12 snjallir áhugasaumarar um að gera fallegar flíkur og sína dómurunum Esme Young og Patrick Grant. Þessi bók er gerð af þáttaframleiðendunum og sýnir snjalla og góða tækni sem mikilvægt er að tileinka sér í fatasaumi. Farið er yfir mismunandi þykktir á efnum, fallegan frágang og ýmsar skreytingar á fatnaði.
  • Afsláttur!

    Brooklyn Tweed: CAPSULE

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 3.195kr..
    Höfundur: Michelle Wang Ritstjórn: Brooklyn Tweed (2017)
    Mjúkspjalda | 138 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g |

    CAPSULE | Michele Wang fyrir Brooklyn Tweed

    Þessi bók; CAPSULE frá Brooklyn Tweed beinir sviðsljósinu að prjónhönnun Michele Wang. Þetta er önnur bókin í CAPSULE seríunni, og þar notar hönnuðurinn tweed garnið frá Brooklyn Tweed til að hanna nútímalegar peysur á bæði kynin. Peysurnar eru allt frá því að vera einfaldar og stílhreinar í flóknari mynsturpeysur.  Átta uppskriftir, hver annari áhugaverðari, tilvísun á ánægjulegar prjónastundir og frábærar flíkur til að eiga og nota.
Go to Top