HANDÞVOTTUR EÐA VÉLÞVOTTUR
Við sem prjónum komust ekki hjá því að þvo í höndum. Handþvottur er ekkert mál ef fylgt er örfáum leiðbeiningum. En hvers vegna vex þetta svo mörgum í augum? Handþvottur er hluti af ferlinu eftir prjónið eða heklið. Þegar búið er að leggja mikla vinnu í flík og hún er úr vönduðu garni þá ætti ekki að stytta sér leið á lokasprettinum. Ef málið snýst um að leiðast að þvo í höndum þá þarf að