Prjónakaffi
Við höldum prjónakaffi tvisvar í mánuði yfir vetrarmánuðina. Annan fimmtudag í mánuði kl. 17-20 og síðasta laugardag í mánuði kl. 10-12:30.
Við stefnum af því að vera með kynningar á fimmtudagsprjónakaffinu. Það er alltaf notaleg stund að hitta aðra prjónara, fá sér gott kaffi og spjalla.
Prjónakaffi vetur 2025
LAUGARDAGSPRJÓNAKAFFI
Laugardaginn 25. janúar kl. 10-12:30
Laugardaginn 22. febrúar kl. 10-12:30
Laugardaginn 29. mars kl. 10-12:30
Lugardaginn 26. apríl kl. 10-12:30
FIMMTUDAGSHITTINGAR
Fimmtudaginn 9. jan. kl. 17-20. Hulda Fríða prjónameistari kemur og kynnir.
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17-20. Kynning auglýst síðar.
Fimmtudaginn 13. mars kl. 17-20. Kynning auglýst síðar.
Fimmtudaginn 10. apríl kl. 17-20. Kynning auglýst síðar.
Það verður hægt að koma með prjónana kl. 17-20. Boðið verður upp á kaffi, te og eitthvað sætt. Það verður dagskrá, annað hvort kynning á prjónameistara, örnámskeið eða önnur fræðsla. Dagskrá auglýst nánar þegar að nær dregur.
Verið öll velkomin!