CLOVER 45mm skurðarblað í skurðarhníf. 1 stk. í pakka.
Skurðarblöðin eru í stöðluðum stærðum þannig að það á að vera hægt að nota þau í allar gerðir skurðarhnífa.
Það er auðvelt og öruggt að skipta um skurðarblöð í Clover skurðarhnífunum.
Hvert skurðarblað kemur í sérstökum umbúðum til að koma í veg fyrir óþarfa snertingu.
Góður skurðarhnífur með 45mm blaði fyrir alla námkvæmisvinnu í bútasaumi.
Skurðarhnífar eru ómissandi áhald fyrir bútasaumara.
Hnífurinn situr vel í hendi og það er auðvelt að skera fljótt og vel með honum.
• Hentar bæði rétthentum og örvhentum. Hlífinni er einfaldlega snúið eftir því hvor höndin er notuð.
• Sker vel sama hvernig hnífnum er beitt; lóðrétt eða á ská, því blaðhlífin hefur nægilegt svigrúm en blaðið sjálft nær mátulega langt út fyrir brúnina til að gæta öryggis.
• Gripið á handfanginu er þægilegt með stömum en mjúkum snertiflötum.
• Hægt að stilla hve hratt skurðarblaðið rennur. Ef skrúfan er hert hægist á blaðinu sem auðveldar skurð á þykkari efnum.
CLOVER 18mm skurðarblað í skurðarhníf. 2 stk. í pakka.
Skurðarblöðin eru í stöðluðum stærðum þannig að það á að vera hægt að nota þau í allar gerðir skurðarhnífa.
Það er auðvelt og öruggt að skipta um skurðarblöð í Clover skurðarhnífunum.
Hvert skurðarblað kemur í sérstökum umbúðum til að koma í veg fyrir óþarfa snertingu.
Einnig er hægt að fá 5 blöð í pakka.
CLOVER 45mm skurðarblöð í skurðarhníf. 5 stk. í pakka.
Skurðarblöðin eru í stöðluðum stærðum þannig að það á að vera hægt að nota þau í allar gerðir skurðarhnífa.
Það er auðvelt og öruggt að skipta um skurðarblöð í Clover skurðarhnífunum.
Hvert skurðarblað kemur í sérstökum umbúðum til að koma í veg fyrir óþarfa snertingu.
Nálaþræðari sérstaklega hannaður fyrir útsaumsgarn og útsaumsnálar.
Endinn á þræðaranum er flatur svo auðvelt sé að þræða, jafnvel þótt garnið sé gróft.
Þræðir grófari og fínni saumnálar auðveldlega.
Nálarauganu er stungið niður í gat, tvinninn lagður þvert yfir, ýtt á takka og nálin þræðist! Auðvelt, þægilegt og tímasparandi.
Passar fyrir flestar Clover saumnálar (0.51-0.89 mm) sem eru fyrir alls konar bútasaum og handsaum.
Nálarnar eru með gyllt auga. Efst er U-laga op sem strekktur þráðurinn er lagður ofan á og smokrað í gegn. Þannig þræðist nálin án þess að stinga þurfi í gegnum nálaraugað. Sparar tíma og auðveldar þræðingu.
Nálarnar renna vel í gegnum efni.
Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
CLOVER prjónamerki eru létt og þægileg í notkun. Þessi eru bæði til að setja utan um prjóninn og til að merkja prjónaðar lykkjur.
24 stk. í pakka í 3 litum.
"Kantan Couture" er áhald frá CLOVER notað til að sauma lykkuspor, festa perlur og pallíettur á fljótlegan hátt, án þess að nota hefðbundna nál. Efni er strekkt á útsaumshring, sem líka er hægt að fá frá CLOVER, og króknum stungið í gegn og dregin upp aftur. Hægt er að sauma frjálst eða eftir teiknuðum línum/formum.
16.995kr.Original price was: 16.995kr..10.197kr.Current price is: 10.197kr..
ALPHA I útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity HallStærð: 40 cm x 40 cmÞéttleiki: 55 spor / 10 cm.
16.995kr.Original price was: 16.995kr..10.197kr.Current price is: 10.197kr..
ALPHA II útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity HallStærð: 40 cm x 40 cmÞéttleiki: 55 spor / 10 cm.
16.995kr.Original price was: 16.995kr..10.197kr.Current price is: 10.197kr..
IN THE FRAME útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity HallStærð: 40 cm x 40 cmÞéttleiki: 55 spor / 10 cm.