1.795kr.

  • Grófleiki: Smáband / sport
  • Innihald: 100% merínóull
  • Lengd/þyngd: 150m/50g
  • Prjónar: 3 – 3,5 mm
  • Prjónfesta: 25 lykkjur og 36 umferðir = 10 x 10 cm
  • Þvottur: Ullarvagga 30°C

Edition 3 er grófari útgáfan ef Edition garninu sem tilheyrir Zauberball garnfjölskyldunni. Það er kaflaskipt og að auki sprengt.  Edition 3 úr 100% ull og er gott í sjöl, peysur og nógu mjúkt í ungbarnapeysur. Margir fallegir litir í boði.

Ullin er vélþvæg og kemur frá Patagóníu í Suður-Ameríku þar sem sauðfjárræktin er í sátt við umhverfið.